Ægir - 01.07.1986, Qupperneq 28
nú tekist að ala nokkur hundruð
lúðuseiði fram yfir myndbreyt-
ingu. Með myndbreytingu (meta-
morphosis) er átt við þær róttæku
breytingar sem verða á útliti og
starfsemi seiðanna á fyrstu mán-
uðum frá klaki. Þessi árangur
Norðmanna gefur von um að
unnt verði á næstu árum að hefja
arðbært eldi á lúðu.
íslenskar rannsóknir
A síðastliðnu ári hófust fyrstu
tilraunir hérlendis með eldi á
lúðu. Fyrir frumkvæði Jóns Þórð-
arsonar framleiðslustjóra hjá
Islandslaxi hf. komstá rannsókna-
samstarf á þessu sviði milli ís-
landslax hf., Hafrannsóknastofn-
unarinnar og Rannsóknastofn-
unar fiskiðnaðarins. Hafrann-
sóknastofnunin hefur yfirumsjón
með tilraunum, Rannsókna-
stofnun fiskiðnaðarins stjórnar
fóðurgerðinni, en íslandslax hf.
leggur til fjármagn og aðstöðu til
tilrauna. Rannsóknaráð ríkisins
hefur tvívegis styrkt þetta rann-
sóknaverkefni. Árið 1985 nam
styrkurinn 1.5 milljónum króna
en 1986 2.6 milljónum.
Tilgangur rannsóknanna er
fyrst og fremst að kanna hvort
unnt sé að stunda arðbært lúðu-
eldi á íslandi án þessaðframleiða
seiði. Þannig er ráðgert að veiða
smálúðu og ala þar til hagkvæm-
ast er að slátra henni. Vitað er að
mikið af smálúðu veiðist hér við
land og gæti sá afli staðið undir
stórfelldu lúðueldi ef unnt reynist
að halda henni á lífi og fá hana til
að vaxa vel í eldiskvíum. Áætlað
hefur verið að í meðalári skipti
fjöldi smálúðu í afla dragnóta-
báta, sem stunda veiðar í Faxa-
flóa, hundruðum þúsunda (Aðal-
steinn Sigurðsson 1971). Meðal-
þyngd þessarar lúðu er um 1 kg.
Gert er ráð fyrir að sjómönnum
yrði borgað eitthvert ákveðið
verð fyrir hvert kíló af lifandi lúðu
sem þeir koma með að landi. Um
borð í bátunum yrði lúðunni
væntanlega safnað í sérstök flutn-
ingsker (1-6 m3) sem sjó yrði
stöðugt dælt í. Þegar komið væri
í land yrði kerið flutt beina leið í
eldisstöð og tómu keri skilað í bát
fyrir næstu sjóferð.
í rannsóknaáætluninni er gert
ráð fyrir að verkefnið skiptist í tvo
Tilraunaaðstaðan ásvæðiíslandslax hf. viðCrindavík. Veriðerað undirbúa vigtun
á lúðunni.
hluta, annars vegar fortilraun Þ‘3r
sem leitast er við að kanna hebtu
vandamál við eldið og hins vegi1t
aðaltilraun þar sem markvb-
verður unnið að því að niel.‘j
mikilvægustu forsendur (Vr
lúðueldi.
Meðal
3ðal'
Fortilraun
Fortilraunin hófst seint á s'
asta ári og mun væntanlega lj|jll'‘
síðar í sumar (1986). í deserffb^
voru farnar tvær dagsferðir me,
dragnótabátnum Baldri KE "
þeim tilgangi að safna smálúðn
tilrauna. Alls veiddust 143 lá Ui
af stærðinni 0.4-3 kg.
þyngdin var 1.4 kg og me1
lengdin 49 cm. Flestar lúðurn^
voru þriggja og fjögurra
gamlar. , -
Lúðunum var komið fyrir -
hringlaga útikeri sem er 6 111
þvermál og 2 m á dýpt. Þessi a
staða er á yfirráðasvæði lslan ,
lax hf. um 6 km vestan við Grin
vík. Sjó er dælt úr 50 m djnP
borholu sem er skammt frá K
inu. Til að koma í veg 'V ^
íblöndun ferskvatns er ho
fóðruð með stálröri niður á 3
dýpi. Hiti hefur verið 5-7°C,5e
30-31 %o og súrefnismettun 1 ^
88%. Sjórinn sem kemur úr
holunni er hreinn og tær ogSf ^
snauður eftir síun í gegnum Ja
'ögin. áp.
Fyrstu vikunaeftirsöfnunU
ust 11 lúður (um 8%)
áverka sem þær hlutu í vel ^
færi, en síðan liðu fjórir mánU ,(
án þess að nokkur lúða dr3eP'^
Þremur dögum eftir söfnun^
des.) var lúðunum gefin f
konar fæða: loðna, rækja, ^
síld, niðurskorin stórsíld
niðurskorin keila. Loðna var
sma'
oh
eina
tpkiE'
fæðutegundin sem var 1 .{
Einkum reyndist lúðan fre,sl^n [
loðnunni ef hún var bun 1 ,
grannan spotta og látin din8(j|,
straumnum. Eftir þessa fyrstLl
408-ÆGIR