Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1986, Side 56

Ægir - 01.07.1986, Side 56
Stigfjörd fiskibátar FRÉTTATILKYN NING: Stigfjörd er meö bátslag sem hefur staðist reynslu sjómanna og frístundaveiðimanna hvað varðar gang og sjóhæfni. Síðan 1977 hafa þeir hjá Norum Marin í Rönnáng afhent 250 báta mismunandi búna. Sex mismunandi gerðir á þilfari og fimm gerðir af stýrishúsum hafa aukið vinsældir bátsins. Fyrstu árin var smíðin mótuð fyrir frístunda- báta segir Gunnar Bengtsson, stofn- andi Norum Marin. En bátslagið vakti athygli sjómanna og síðan 1981 hefur sala á fiskibátum verið ráðandi. Nú afgreiðir Norum Marin 30-40 bátaáári, þaraf um 10 tiI frístunda- veiðimanna og eru þeir afhentir hálfsmíðaðir. Stærstu kaupendur eru Norð- menn. 25 bátar hafa verið afgreiddir þangað og allir í Lófót- Hammerfest hérað. Þá hafa þeir verið seldir til Færeyja og Álands- eyja. í Svíþjóð eru flestir í Bohuslán og á Skáni, en þeir eru til um alla Svíþjóð. Bror Svenningsson frá Marstrand hannaði bátinn. Skrokkurinn er steyptur í Sáffle og er fluttur til Norum Marin þarsem hann erfull- búinn. í Rönnáng vinna sex við framleiðslu og þrír á skrifstofu. Báturinn er gerður eftir óskum hvers kaupanda, segir Stefan Nordahl, stjórnandi sölu- og áætl- anagerðar hjá Norum Marin. Allir eiga kost á að fá bátinn gerðan eftir sínum hugmyndum, hvað varðar innréttingu og fyrirkomulag á dekki. Pantanabókin er fyllt 4 mán- uði fram í tímann með fullum afköstum, en einnig eru pantanir með afhendingu seinna. þurfum 3-5 vikurtil að fullgera» fyrir afhendingu, það er háð P hvaða útbúnaðar er óskað. Hingað til hafa 95% af afheH^ bátum verið búnir Volvo Pen^ vélum, 70% eru afgreiddir vélum af 30 gerðinni. Gang r^ Stigfjörd 27 Fisherman er ca- sjómílur með MD30 (60 hö) n' - færslu 2,7:1, meðTAMD 30(p hö) um 16 sjómílur og nieð ^ 40 (165 hö) er ganghraði sjómílur. í fyrstu bátunum er;eSu(1i rúmið um 4,5 m3 og dekkplf55 10 m2 og rúmt vinnupláss fyr'r. ^ Mesta veiðin sem við h° gf heyrt að komið hafi á Stig(j°r 5 5,2 tonn, en þá var báturinn 11 lestarkarm. . en Stigfjörd 28 er 8,45 m á len^-nlj Stigfjörd 27 er 8,25 m- SÆ'L hefur aukist frá 3,0 til 3,5 ton . Breiddin er sama, 3,0 m, °g um 1,0 m. jid Umboð fyrir Stigfjörd bátan® ^ á landi hefur Veltir h.f- ^gjafP' og frekari upplýsingar gef°r Björgvinsson sölustjóri.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.