Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1986, Side 57

Ægir - 01.07.1986, Side 57
NÝ FISKISKIP Sfá/ «ufö/ub/að/ birtast lýsingaraftveimurnýjum ff) si. lsyPum, sem smíðuð voru hér innanlands, 'P pessi eru Haukur Böðvarsson ÍS 847 og s-i TPa GK ar/. III. Bæði skipin voru afhent snemma á ^rpa GK 111 2 h.j’ [Pars 1985 afhenti Vélsmiðja Seyðisfjarðar S^lfisk p-S^r^'' nÝ{t rúmlesta tveggja þilfara 11] J,S. 'P' sem hlotið hefur nafnið Harpa CK 'P'ð' seir> er hannað hjá Vélsmiðju Seyðis- fiskiski yT nÝsmíði nr■ 18 hJá stöðinni og 13. bilfara p sem stöðin smíðar og fjórða íröð tveggja g ‘'skiskipa. fyvincJ saman við síðustu nýsmíði stöðvarinnar, C/c j 5 °Pna NS (afhent í apríl '83), þá er Harpa sa/í7sva m stYttri' en breidcl og dýpt að þilförum er [fnði- Meginbreyting á fyrirkomulagi er að £ffír xtfal!sl.ega aftará Hörpu GK. ®erðar 9 ýj^'P'ð var zfbent frá stöðinni hafa verið ððra /),n y ^rar breytingar á búnaði, m.a. skipt um urn graaParvélasamstæðuna og sett stærri, skipt 'nn o fi aravindur, vinnslu- og frystibúnaður auk- ^'PstjórN^ Gr 1 e'8U Guiiv'i<ur b f f Crindavík. s'ðar Hö'a s^'Pinu var' upphafi ÓmarEinarsson en í>r ^nfstf,- Urivarsson. Framkvæmdastjóri útgerðar 'nn Sæmundsson. ^Sing: ^irlitj Si ? Sm'^að úr stáli skv. reglum og undir lín ® ln8amálastofnunar ríkisins og er búið til nr stafna °8 netaveiða. Skipið er með tvö heil þil- rtr,ri|J Perustefni, gafllaga skut og skut- ^ndir n a,efra b'ifar' °g stýrishús miðskips. fatrisbétti 6Öra Þilfar' er skipinu skipt með fjórum /^an fr-rn PVerskipsþilum í eftirtalin rúm, talið ram)skips ^tafnhylki fyrir ferskvatn; íbúðarými . eö háppaSarnt ^otngeymi fyrir ferskvatn; fiskilest 8e^brennrJ1' fVrir brennsluolíu fremst; vélarúm u6f'ÍT'arfyr Sy'ot'u8eymum í síðum og aftast skut- ncdirbi|fa:rbrennsluo'fu-Milli lestarog vélarúms, aft erT)st á1’ e[andve|tigeymir. an vinn ^ ira b'lfari er íbúðarými, en þar fyrir uÞilfar með fiskmóttöku aftast fyrir Mesta lengd ................... 25.99 m Lengd milli lóðlína ........... 23.00 m Breidd ......................... 7.00 m Dýpt að efra þilfari ........... 5.70 m Dýpt að neðra þilfari .......... 3.55 m Eiginþyngd ..................... 232 t Særými (djúprista 3.50 m) 375 t Burðargeta(djúprista3.50m) 143 t Lestarrými ..................... 160 m3 Brennsluolíugeymar ............. 38.3 m3 Ferskvatnsgeymar ............... 15.6 m3 Andveltigeymir ................. 11.5 m3 Ganghraði (reynslusigling) .. 11.0 hn Rúmlestatala ................... 144 brl Skipaskrárnúmer ............. 1674 miðju. B.b-megin við fiskmóttöku er vélarreisn og aftast á þilfari er klefi fyrir togvindur og stýrisvél. B.b-megin á vinnuþilfari er frystiklefi. Á efra þilfari, miðskips, er stýrishús skipsins, sem hvílir á reisn. Aftarlega á efra þilfari, s.b.- og b.b.- megin, eru síðuhús með stigagöngum niðurá neðra þilfar. Aftast á efra þilfari er skutrenna og yfir henni toggálgi sem nær út að síðum. I framhaldi af skut- rennu kemur vörpurenna og tvær tvöfaldar bobb- ingarennur undir stýrishúsi (í reisn) og fram eftir þilfari. Framantil á þilfari er mastur með bómu og í afturkanti stýrishúss er ratsjármastur og hífinga- blakkir á afturgafli stýrishúss. Harpa GK 111 (Ljósm.: Sigurgeir lónasson). ÆGIR-437

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.