Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 57

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 57
2/87 ÆGIR 113 ÆGIR. sern stuðlað hafa að því að trufla nátt- úrunnar eðlilega gang í hafinu, hafa það 1 raun og veru á sínu valdi að bæta fyrir gerðir sínar, ef þeir fylgja eftirfylgj- andi bendingum. Menn geta á mjög ciutaldan og auðveldan hátt látjð fiskinn iu'ygna á hrygnitimanum ef hann að eins fícnist lifaiidi inn í bátinn. Drepið hendinni liðlega á kvið fiskjar, sem kominn er að hrygning og látið uognin og mjólkinan renna í gegnum gotraufma, Látið þetta renna í ker hálf- }|t með hreinum sjó. Bezt er að hleypa mjölkinni fyrst út og hræra siðan gæti- efia i með hendinni unz sjórinn litur út oins og dauf mjólkurblanda. Hleypið þvi næst hrognunum niður í kerið og 1. ----o............------------- ænð síðan alt saman gætilega með cndinni. Eftir nokkrar mínútur er meiri uti eggjanna frjóvguð. Hellið svo aftur ‘unihaldi kersins gætilega í sjóinn. Nátt- uiau sér um það, sem eftir er. Hafið sJálft er bezta klakstöð. Heyna má nothæfi þessarar aðferðar a ^enna hátt. Nokkur frjóvguð hrogn efig) eru látin í flösdu fulla af hreinum SJÓ' Skifta skal of't um sjóinn. Úr eggj- uuuni kemur síðan fiskungviði, sem fyrst ei gugnsætt og sést að eins í sjónauka, en siðan með berum augum. Ivlekja má alveg út í flöskunni. Hitinn i fiösk- uutii á að vera venjulegur sjávartiti. Ef e,ustök egg verða gagnsæ og livít, er eggið ai'tt- Slikum eggjum ber að ríma úr flösk„„n; scni ry,“J II • ^etta er uijög skemtilegt starf. Ef s 'inienn vildu leggja það á sig að fylgja la>uanritaðri aðferð og spilla ekki hrogn- j!'U|m úr öllum þeim fiski, er þeir fá andi á skip, þá myndi árangurinn verða afIkiH’ en þeir sjálfir hafa yndi og ánægju starfinu. Með þessum móti gæti einn *a. ur hæglega á 10 minútum, hleypt e,ri tiski, að tölunni, í sjóinn aftur en þau 100,000 tons, sem árlega koma á fiskimarkaðinn í Grimshy. Margar milli- ónir af fiski eru látnar í hafið á klak- stöðunum í Noregi, Ameríku, Kanada og Newfoundlandi og öðrum löndum. F'iski- menn reka sig oft á mergð af smáfiski á þessum stöðum, þar sem áður en klakið hófst var engin fiskur. Vér hyggjum að gera fiskiútveginum greiða með því að gefa strandbúunum þessar upplýsingar. Það gleddi oss mjög, ef þessar bendingar yrðu til þess að menn gerðu slikar tilraunir t. d. á þorsk- veiðum í byrjun vors á hrygnitímanum og tilraunir þessar heppnuðust og hveltu til að leggja stund á þetta í stærri stil. Útlendingar á norskum fiskimiðum. Norðmenn hafa átt því láni að fagna, að útlendingar liafa á seiuni árum ekki stundað fiskiveiðar á þeirra fiskimiðum. Enskir botnvörpungar reyndu fyrir nokkr- um árum að draga þar vörpur sinar enn urðu að hætta vegna þess hve botn- inn var ósléttur og djúpur sjór. Eitt enskt útgerðarfélag reyndi fvrir 5 árum síðan að stunda þar fiskiveiðar með hand- færum á þilskipum, en útgjörðin borgaði sig ekki svo hætta varð við fyrirtækið; þetta hafði þau áhrif að fleiri útlendingar reyndu ekki til þess að fiska þar. En nú í ár hafa franzmennirnir tevgt sig þang- að norður á bóginn, því að el'tir því sem segir í norskum blöðum, sendu útgerða- félög frá Dunkerque og Gravelines 65 skip me ðfram Noregsströndum, sem eíga að stunda þar veiðar í sumar. í norsku blaði »Harstad Tidende« frá 2. júni þ. á. stendur svo látandi grein: „Norskir ftskimenn til íslands. 70 bátshafnir i nœsta viku. Hið fiskauðga haf við ísland hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.