Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 26

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 26
82 ÆGIR 2/87 SKIPSTAPAR OG SLYSFARIR Arnar ÍS 125 ferst við Selatanga austan við Grindavík Jón Eðvaldsson Jóhannes Pálsson Arnar ÍS 125 fór í línuróður frá Sandgerði um miðnætti aðfarar- nótt sunnudagsins 23. nóvember 1986. Skipverjar, er voru tveir, töluðu við sjómenn á öðrum bátum um nóttina, síðast klukkan rúmlega 8 á laugardagsmorguninn. Þeir voru þá skammt frá Selatöngum á sunnanverðu Reykjanesi. Annar sjómannanna var á svo- kallaðri baujuvakt og er ekki vitað annað en að þá hafi allt verið í lagi. Daginn eftir, sunnudaginn 23. nóvember, gengu tvær rjúpna- skyttur frá Hafnarfirði fram á björgunarbát í fjörunni við Sela- tanga og var „Arnar" strandaður á grynningum um 100 metra frá björgunarbátnum. Kom í Ijós að „Arnar" hafði farið upp á grynn- ingar og laskast töluvert á þeim og stöðvast um 40-50 metra frá fjöruborðinu. „Arnar" var þá þegar mikið brotinn, stjórnborðs- síðan var t.d. alveg farin úr honum ásamt hálfu dekkinu og stórt gat vareinnigá bakborðssíð- unni. Björgunarbátur „Arnars" var uppblásinn en mannlaus. Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík var kölluð út til leitar og þyrla Landhelgisgæslunnar TF-Sif kom einnig fljótlega á vettvang. Skipuleg leit hófstsíðan mánudaginn 24. nóvember, en hún bar engan árangur. Með „Arnari" fórust: Jón Eðvaldsson, ski pstjóro Suðurgötu 28, Sandgerði, fæddr,r 20. janúar 1933, kvæntur lætur eftir sig þrjú uppkomin börH/ og Jóhannes Pálsson, Suðnt' götu 16, Sandgerði, fæddur 31- maí 1952, kvæntur og lætur eft|r sig þrjú ung börn. ArnaríS 125.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.