Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 52

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 52
108 ÆGIR 2/87 ÆGIR. 2 Fiskigrunnin kringum landið eru að minnsta kostí um 1600 Q mílur og eins og gefur að skilja ættu þau að vera sem mest notuð af okkur sjálfum, þar sem við eigum margfalt betri aðstöðu hvað snertir nærveru þeirra, og við ættum að geta fært okkur þau svo vel sjálfir í nyt, að við gætum flutt útlendingum okkar eigin fisk, fiskaðun af okkur sjálfum, á okkar mið- um, á eigin skipum, í stað þess sem þeir nú sækja hann mest hingað sjálfir og ekki ósjaldan þar að auki fara í hága við lands lög og rjett með yfirgangi sínum og ofbeldi. Það ætti því að vera áhugamál hvers einlægs íslendings, sem ann þjóð sinni, hvort heldur er bóndi eða fiskimaður, yfirmaður eða undirgefmn, þingmaður eða þjónn, að stuðla að því, að þeir lands- menn, sem að einhverju levti hafa fiski- veiðarnar sem atvinnu gera sér þær sem arðvænlegastar, svo þessi atvinnuvegur, sem hefir svo ákaflega mikla þýðingu fyrir tramtíð landsins, geti blómgast og tekið sem mest um framförum. Óðum nálgast sá tími. sem ísland tengist enn fastar við umheiminn, og margir útlendir stórgróðamenn híða þess með óþreyju að það verði sem fyrst, því að með ritsíinasambandinu hyggja þeir, að þeir hafi lykilinn í hendi sjer að fjársjóð- um íslands þ. e. fiskiveiðunum, þess vegna verðum við að gjöra hvað mögu- legt er, og styðja að því, að margra alda úrelt fyrirkomulag á þessum atvinnuvegi verði endurbætt, og fært í það horf, sem aðrar þjóðir hafa gjört hjá sér, og álíta að sje skilyrði fyrir varanlegum framför- um; sem er samvinna hygð á fjárfram- lögum og lærdómsríkum bendingum og uppörfun þings og stjórnar. Það er flestum kunnugt að nokkur ^yggðarlög, sem næst liggja samgöngunum og hafa bezt skilyrði fyrir því, að færa sjer nýjar og betri aðferðir við fiskiveiðarnar í nyt og hafa mest orðið fyrir áhrifum menningarinnar, hafa á skömmum tíma tekið furðu miklum framförum, þó þessir staðir hafi engin betri skil- yrði frá náttúrunnar hendi en íjöldi annara. Mörg byggðarlög við fiskiauðg- ustu strendur landsins lifa vit' fátækt og volæði. Þetta er eitt meðal annars dæmi þess, hve mikil vöntun er á leiðhein- ingum, og hvað mikið vantar á, að fiskiveiðarnar sjeu almennilega stund- aðar með þekkingu og dugnaði. Pjer fiskimenn og sjómenn! Yður er þetta rit ætlað, það á að vera ykkur leið- arvísir og málsvari, það á að leiðbeina og styðja að öjlu því. sem getur orðið ykkar atvinnuveg til þrifa og framfara, að öllu því, sem getur stutt að ykkar sam- eiginlegri velgengni; það á að vera tals- maður yðar þegar þjer eruð önnum kafn- ir á hafi úti og liafið ekki tima til umsvifa; það á að upplýsa yður sem búið á út- kjálkum og annesjum, þar sem auður- inn er annarsvegar, en því miður ofi vanþekking og fátækt hinsvegar. Öll þau málefni, sem að einhverju leyti geta stutt að framförum í fiskiveiðunum, veiðiað- ferðinni, hagnýtingu, verkun o. fl. verður rækilega rætt og útlistað, hafandi fyrir augum bæði útlent oginnlent, sem gefui’ leiðbeiningar og upplýsingar í því efm- Myndir verða við og við hafðar i blaðinu, bæði þær sem snerta veiðarfæn veiðiaðferðir, skipa og bátalag o. fl. °o höfum vjer fengið Jofun mikilsháttar manna eins og capt. Drechsel og ritstjóra »Norsk Fiskeritidendea M. Barclay til að aðstoða oss í því efni. Ennfremur mun- um vjer taka smávegis fræðandi og' skemt- andi greinir, sem að einhverju leyti eru þess verðar að þeim sje gaumur gefinn- Jafnframt gjörum vjer oss far um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.