Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 24

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 24
80 ÆGIR 2/87 Fiskifélags íslands og sýnir landaðan botnfiskafla 1986 skipt eftir kjördæmum. Það ber að athuga, að úrvinnsl- an getur færst eitthvað á milli staða og gámafiskur fellur til af lönduðum afla í hverju kjördæmi. Reykjaneskjördæmi ber höfuð og herðar yfir önnur kjördæmi. Þar er langmest landað af botn- fiski ífyrraeða 106 þúsund tonn. Þetta stingur heldur í stúf við þá umræðu, sem nú er í gangi, að allur sjávarútvegur í Reykjanes- kjördæmi sé á vonarvöl og öll skip farin burt. Norðurland eystra hefur rétt vinninginn yfir Vestfirði, en nokkra athygli vekur Norðurland vestra, en einungis 5% af lönd- uðum botnfiskafla kemur á land þar um slóðir. Austfirðir koma sterkt út, eins og reyndar síðar á eftir að koma í Ijós. Reykjavík dettur verulega niður listann, þegar kjördæmin öll eru skoðuð í heild. Togarar og bátar í næstu töflu sést skipting á botnfiskafla íslendinga 1986 eftir togurum og bátum. Einnig eru til samanburðar tölurnar fyrir 1985 í töflu 4. Botnfiskafli eykst milli áranna 1985 og 1986 um 38 þúsund tonn eða um 7%, en þorskveiðin eykst um 32 þúsund tonn eða um 10%. Nær öll aukningin er þannig í þorskveiðinni. Eðlileg ályktun af þessum tölum er sú, að hinar ströngu, margra ára, friðunaraðgerðir eru farnar að bera verulegan árangur. Hver man nú eftir því, að haustið 1983, þegar ákveðið var að setja kvótann á, þá stóðum við frammi fyrir 200 þús. tonna þorsk- afla á ári? Þá stóð sjávarútvegurinn Tafla 2 Landaður botnfiskafli skipt eftir kjördæmum 1986 í þús. þaraf tonna % þorskur % Reykjaneskjördæmi Norðurland eystra . 106 18 54 16 86 14 61 18 Vestfjarðarkjördæmi 83 14 52 15 Suðurlandskjördæmi 79 13 29 8 Austurlandskjördæm 79 13 52 15 Vesturlandskjördæm 63 10 44 12 Reykjavík 44 7 16 5 Norðurland vestra . 32 5 24 7 572 94 332 96 Erlendis 37 6 15 4_ 609 100 347 100 Tafla 3 Botnf iskafli 1986 skipt eftir togurum og bátum í þús. þaraf tonna % þorskur % Togarar 357 59 179 52 Bátar 252 41 168 48 609 100 347 100 ^ Tafla 4 Botnfiskafli 1985 skipt eftir togurum og bátum í þús. þaraf tonna % þorskur % Togarar 340 60 164 52 Bátar 231 40 151 48, 571 100 315 100^ frammi fyrir einu versta vanda- máli á þessari öld, en bar gæfu til að taka á því þannig, að nú getum við horft bjartari augum fram á við. Aflaverðmæti togaranna í næstu töflu lítum við betur á aflaverðmæti hinna 100 togara íslendinga. L.I.Ú. hefurfyrirvenjuaðsafna tölum um togarana og er skýrslan fyrir árið 1986 nýkomin út. Flestirtogararnireru þarskráö" og eru tvær næstu töflur unnar upp úr þessari skýrslu. Hægt er að skipta aflaverðma31! togara í þrennt, þ.e. verðma211, landað innanlands, sem fer hér1 vinnslu, verðmæti landað erlenh' is í gámum og skipum og loksin5 frystitogara, sem njóta nokkurrar sérstöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.