Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 31

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 31
2/87 ÆGIR 87 orskkvóti mun samkvæmt samkomulaginu vaxa jjjr ^OO-OOO tonnum í 600.000 tonn. Samkvæmt . ssu samkomuiagi mun hlutur Norðmanna aukast Ur 250.000 tonnum í 342.000 tonn. Engum loðnu- vota verður úthlutað á vetrarvertíð. ovétmönnum verður leyft að veiða 15.000 tonn a S|ld í norskri landhelgi. Skipastóll I sapna tölublaði kemur fram, að á fundi sjávarút- ^gsráðherra Evrópubandalagsins í desember 1986 sk'^ ara áætlun um endurnýjun fiski- 'Paflotans. Samkvæmt samkomulagi þessu mun )ar ^st'ng fyrstu fimm árin nema 508 millj. £. Vskmjöl 1 öðru tölublaði „Fishing News International" er höf"^'^ ^°/o au)<n'ngu ' fiskmjölsframleiðslu í ooutflutningslöndum mjöls, fyrstu níu mánuði ars'nS 1986. ^^Framleiðsla jókst í 208 millj. tonna á þessu tíma- sa ' 6n [;)'r8^'r' l°k september voru þær sömu og á fiska-tíma ar^ a^ur' s°^n a)Þ)óða samtaka lns miu)stramleiðenda. Þessa sömu níu mánuði árs- áPð var neysla aðalinnflutningslanda meiri en aðurað Bretlandi undanskildu. Fréttamolar um lax öjafte/Y /' Suðurhöfum tee 6r s'^an Það tukst að hagvenja Kyrrahafs- á alín°'na c^,r,°°k (kóngslax) við Nýja-Sjáland, og Un l S'^ustu árum hefur hið sama tekist með teg- lu'na c°ðo (silfurlax) við Suður-Chile, eftir aðar tilraunir um árabil. Er nú farið að r mis- _________ _. ___________beita gjfSSUm ágætu laxategundum á Ijósátu, sem er í þe: e8u magni á Suður-Kyrrahafi. Þetta er aðal- ma ^ flVa)anna á þessum slóðum, og hefur Ijósátu- £ru^h'° au)<'steftir þvísem hvölunum hefurfækkað. beita | ' °g Nýja-Sjáland farin að flytja haf- 'ns ujo'X a ^^nðaríkjamarkað. Fyrstu 3 mánuði árs- 1 Qor f flutti Chile þangað 600 tonn, en allsá árinu öb aðeins 65 tonn. ^xtarhraði coho-lax C0/lVeSturströnd Kanada, í British Columbia, verða ° axar ^8 að þyngd í sjókvíaeldi á um 26 töku Um' eða rúmum tveimur árum eftir hrogna- c ' eins °g eftirfarandi dæmi sýnir: ^eptember'85: hrognataka. Júní '86: sjógönguseiði 6-9 g (verð 14-16 ísl. kr. seiði); þá sett í sjó. Ágúst '86: „Portionsstærð" ca. 300 g. Okt/nóv./'87: 3-5 kg þungir laxar. Hér ræðir um „villta" stofna, og mætti bersýnilega auka afköst þeirra með réttu úrvali. Framleiðsla coho-seiða í eldisstöðvum er stórum auðveldari og ódýrari en framleiðsla á Atlantshafs- laxaseiðum og engin vandkvæði í sambandi við smoltun. 3. Matargæði Að sögn, gera bandarískir neytendur lítinn mun á gæðum coho og chinook laxannarsvegarogAtlants- hafslax hins vegar. Af því sem segir í málsgrein 2 hér að ofan, kemur það ekki á óvart, að megináhersla er lögð á framleiðslu umræddra Kyrrahafstegunda í nýjum sjókvíaeldisstöðvum á vesturströnd Kanada, en talið er að um 60% af slíkum stöðvum séu í eigu Norðmanna eða fjármögnuð af þeim. Meðal þeirra er hlutafélagið Hardy Seafarms, með aðild norska fyrirtækisins Mowi. Árið 1990 áætlar þetta hlutafé- lag að framleiða 1600-2400 tonn af laxi, að lang mestu leyti coho og chinook. 4. Verðlækkun á laxi Verð til norskra laxaframleiðenda á árinu 1986 var að meðaltali um 20% lægra en á árinu 1985. Með stóraukinni framleiðslu í Evrópu, á vestur- strönd Kanada og Bandaríkjanna, í Chile og Nýja- Sjálandi má búast við frekara verðfalli á árinu 1987. Lækkandi gengi dollarans eykur og á slíkt verðfall. 5. Framboð á sjógönguseiðum í nýútkomnu hefti af tímaritinu Norsk Fiske- oppdrett er greint frá því, að umframframleiðsla sjógönguseiða í Noregi muni verða um 13 milljónir á árinu 1987, en af því leiðir bersýnilega, að ekki er þörf fyrir innflutning slíkrar vöru. í sama tímarits- hefti er því spáð, að verð á norskum sjógöngu- seiðum í ár verði um 10 Nkr., jafnvel 7-8 Nkr., á móti allt að 20 kr. á árinu 1986. Nokkur eftirspurn eftir sjógönguseiðum er enn á írlandi. 6. Ályktanir Framangreindir fréttamolar bera þess vitni, að samkeppni á þröngum alþjóðlegum laxamarkaði fer ört harðnandi, en slíkri samkeppni fylgir óhjá- kvæmilega lækkandi verðlag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.