Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 20

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 20
76 ÆGIR 2/87 vorin er stundum eins og ræma í pólstraumnum meðfram austur- strönd Grænlands, en stundum þekur það hafið hálfa leið til Noregs. Og þessi misheiti sjór leitar suður eftir, hratt við land- grunnsbrún Grænlands, en hægar austur við Jan Mayen. Straumflöskur eru um það bil hálft ár að berast þaðan til Islands, ef þær ná hingað á annað borð. Eftir þennan inngang kemur það lesandanum varla á óvart, að hitinn á jan Mayen fyrri hluta vetrar muni vera sú vísbending, sem ég tel vænlega um hitann á nýja árinu. Það er einmitt hitinn í ágúst-janúar á Jan Mayen, sem hefur gefist best til að spá hafís komandi árs hér við land. Og þá skiptir ekki miklu máli þó að komið sé einn mánuð fram á árið þegar spáin er gefin út. Það er Gervitunglamynd, tekinvorið 1979 úru.þ.b. 900 km hæð. Eins og sést af myndinni er hafísjaðarinn nálægt Norðurlandi■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.