Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1987, Side 20

Ægir - 01.02.1987, Side 20
76 ÆGIR 2/87 vorin er stundum eins og ræma í pólstraumnum meðfram austur- strönd Grænlands, en stundum þekur það hafið hálfa leið til Noregs. Og þessi misheiti sjór leitar suður eftir, hratt við land- grunnsbrún Grænlands, en hægar austur við Jan Mayen. Straumflöskur eru um það bil hálft ár að berast þaðan til Islands, ef þær ná hingað á annað borð. Eftir þennan inngang kemur það lesandanum varla á óvart, að hitinn á jan Mayen fyrri hluta vetrar muni vera sú vísbending, sem ég tel vænlega um hitann á nýja árinu. Það er einmitt hitinn í ágúst-janúar á Jan Mayen, sem hefur gefist best til að spá hafís komandi árs hér við land. Og þá skiptir ekki miklu máli þó að komið sé einn mánuð fram á árið þegar spáin er gefin út. Það er Gervitunglamynd, tekinvorið 1979 úru.þ.b. 900 km hæð. Eins og sést af myndinni er hafísjaðarinn nálægt Norðurlandi■

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.