Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 38

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 38
94 ÆGIR 2/87 munur á skipshraða miðað við botn og við sjávarstraum. Vitneskja um sjávarfallastraum er verðmæt við allar fiskveiðarog sjávarfallarannsóknir. Háþróuð tækni og aflmiklir sendar tryggja öruggar upplýs- ingar allt að 600 m dýpi og straummælingar að 200 m (allt eftir sjávaraðstæðum). Sjávarföll breyta yfirleitt hraða sínum og stefnu. Ef straummælirinn mældi þá einungis stöðugt er hætta á að mönnum sjáist yfir helstu stefnur þeirra. Nákvæm mæling á hraða skipsins hjálpar einnig til við skipsstjórnun. Hátíðniboð eru send í þröngum geislum í þrjár áttir með 120° horni hver á annan og í vissan halla hver frá öðrum og útilokar þetta áhrif frá öldugangi. Upplýsingar um hraða skips er hægt að nota við gervitunglamót- takara (SAT/NAV), raunstefnu radar (true-motion), og hring- sónar (CSH-20) og auka þær marg- falt nákvæmni þessara tækja. Upplýsingar um stefnur sjávar- falla er hægt að staðfesta með því að tengja við gýró. 14" litskjárinn gefur ýmsa möguleika á upplýsingum. 1. Skipshraði sýndur með þrem línum (vectorum), langskips (gulur), til hliðar (gulur) og hléborða (grænn). 2. Línur (vectorar) er sýna straumhraða og stefnur á þrem mismunandi dýpum. Mismunandi litir auðkenna hverja dýpt, (gulur, fjólublár og blár) og er sama auðkenn- ing notuð í dýpis-súlurit. 3. Straumar og sjávardýpt síð- ustu 6 klst. (skráð á 2 mín. fresti.) og síðustu 30 mín. (skráðá 15 sek. fresti). 4. Skráning stefnu skipsins með dýpt og stefnu straums sýnd með völdu millibili sem línur á leið skipsins. A öllum skjámyndunum sýnir efri hluti skjásins hraða skipsins og stefnu, stefnu og dýpt sjávar- strauma á þrem mismunandi dýpum og efri og neðri mörk á hraðastillingum í tölum. Allar frekari upplýsingar um tækið gefur Skiparadíó h.f., Reykjavík, sem er umboðsaðili Furuno á íslandi. - Fréttatilkynning. FISKIDÆLUR SLÓGDÆLUR • FLYGT dælir auðveldlega vökva blönduðum fiskúrgangi og slógi. • FLYGT hefur innbyggðan hníf sem sker í sundur fiskúrganginn. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.