Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1987, Side 38

Ægir - 01.02.1987, Side 38
94 ÆGIR 2/87 munur á skipshraða miðað við botn og við sjávarstraum. Vitneskja um sjávarfallastraum er verðmæt við allar fiskveiðarog sjávarfallarannsóknir. Háþróuð tækni og aflmiklir sendar tryggja öruggar upplýs- ingar allt að 600 m dýpi og straummælingar að 200 m (allt eftir sjávaraðstæðum). Sjávarföll breyta yfirleitt hraða sínum og stefnu. Ef straummælirinn mældi þá einungis stöðugt er hætta á að mönnum sjáist yfir helstu stefnur þeirra. Nákvæm mæling á hraða skipsins hjálpar einnig til við skipsstjórnun. Hátíðniboð eru send í þröngum geislum í þrjár áttir með 120° horni hver á annan og í vissan halla hver frá öðrum og útilokar þetta áhrif frá öldugangi. Upplýsingar um hraða skips er hægt að nota við gervitunglamót- takara (SAT/NAV), raunstefnu radar (true-motion), og hring- sónar (CSH-20) og auka þær marg- falt nákvæmni þessara tækja. Upplýsingar um stefnur sjávar- falla er hægt að staðfesta með því að tengja við gýró. 14" litskjárinn gefur ýmsa möguleika á upplýsingum. 1. Skipshraði sýndur með þrem línum (vectorum), langskips (gulur), til hliðar (gulur) og hléborða (grænn). 2. Línur (vectorar) er sýna straumhraða og stefnur á þrem mismunandi dýpum. Mismunandi litir auðkenna hverja dýpt, (gulur, fjólublár og blár) og er sama auðkenn- ing notuð í dýpis-súlurit. 3. Straumar og sjávardýpt síð- ustu 6 klst. (skráð á 2 mín. fresti.) og síðustu 30 mín. (skráðá 15 sek. fresti). 4. Skráning stefnu skipsins með dýpt og stefnu straums sýnd með völdu millibili sem línur á leið skipsins. A öllum skjámyndunum sýnir efri hluti skjásins hraða skipsins og stefnu, stefnu og dýpt sjávar- strauma á þrem mismunandi dýpum og efri og neðri mörk á hraðastillingum í tölum. Allar frekari upplýsingar um tækið gefur Skiparadíó h.f., Reykjavík, sem er umboðsaðili Furuno á íslandi. - Fréttatilkynning. FISKIDÆLUR SLÓGDÆLUR • FLYGT dælir auðveldlega vökva blönduðum fiskúrgangi og slógi. • FLYGT hefur innbyggðan hníf sem sker í sundur fiskúrganginn. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.