Ægir - 01.02.1987, Qupperneq 31
2/87
ÆGIR
87
orskkvóti mun samkvæmt samkomulaginu vaxa
jjjr ^OO-OOO tonnum í 600.000 tonn. Samkvæmt
. ssu samkomuiagi mun hlutur Norðmanna aukast
Ur 250.000 tonnum í 342.000 tonn. Engum loðnu-
vota verður úthlutað á vetrarvertíð.
ovétmönnum verður leyft að veiða 15.000 tonn
a S|ld í norskri landhelgi.
Skipastóll
I sapna tölublaði kemur fram, að á fundi sjávarút-
^gsráðherra Evrópubandalagsins í desember 1986
sk'^ ara áætlun um endurnýjun fiski-
'Paflotans. Samkvæmt samkomulagi þessu mun
)ar ^st'ng fyrstu fimm árin nema 508 millj. £.
Vskmjöl
1 öðru tölublaði „Fishing News International" er
höf"^'^ ^°/o au)<n'ngu ' fiskmjölsframleiðslu í
ooutflutningslöndum mjöls, fyrstu níu mánuði
ars'nS 1986.
^^Framleiðsla jókst í 208 millj. tonna á þessu tíma-
sa ' 6n [;)'r8^'r' l°k september voru þær sömu og á
fiska-tíma ar^ a^ur' s°^n a)Þ)óða samtaka
lns miu)stramleiðenda. Þessa sömu níu mánuði árs-
áPð var neysla aðalinnflutningslanda meiri en
aðurað Bretlandi undanskildu.
Fréttamolar um lax
öjafte/Y /' Suðurhöfum
tee 6r s'^an Það tukst að hagvenja Kyrrahafs-
á alín°'na c^,r,°°k (kóngslax) við Nýja-Sjáland, og
Un l S'^ustu árum hefur hið sama tekist með teg-
lu'na c°ðo (silfurlax) við Suður-Chile, eftir
aðar tilraunir um árabil. Er nú farið að
r mis-
_________ _. ___________beita
gjfSSUm ágætu laxategundum á Ijósátu, sem er í
þe:
e8u magni á Suður-Kyrrahafi. Þetta er aðal-
ma ^ flVa)anna á þessum slóðum, og hefur Ijósátu-
£ru^h'° au)<'steftir þvísem hvölunum hefurfækkað.
beita | ' °g Nýja-Sjáland farin að flytja haf-
'ns ujo'X a ^^nðaríkjamarkað. Fyrstu 3 mánuði árs-
1 Qor f flutti Chile þangað 600 tonn, en allsá árinu
öb aðeins 65 tonn.
^xtarhraði coho-lax
C0/lVeSturströnd Kanada, í British Columbia, verða
° axar ^8 að þyngd í sjókvíaeldi á um 26
töku Um' eða rúmum tveimur árum eftir hrogna-
c ' eins °g eftirfarandi dæmi sýnir:
^eptember'85: hrognataka.
Júní '86: sjógönguseiði 6-9 g (verð 14-16 ísl. kr.
seiði); þá sett í sjó.
Ágúst '86: „Portionsstærð" ca. 300 g.
Okt/nóv./'87: 3-5 kg þungir laxar.
Hér ræðir um „villta" stofna, og mætti bersýnilega
auka afköst þeirra með réttu úrvali.
Framleiðsla coho-seiða í eldisstöðvum er stórum
auðveldari og ódýrari en framleiðsla á Atlantshafs-
laxaseiðum og engin vandkvæði í sambandi við
smoltun.
3. Matargæði
Að sögn, gera bandarískir neytendur lítinn mun á
gæðum coho og chinook laxannarsvegarogAtlants-
hafslax hins vegar. Af því sem segir í málsgrein 2 hér
að ofan, kemur það ekki á óvart, að megináhersla er
lögð á framleiðslu umræddra Kyrrahafstegunda í
nýjum sjókvíaeldisstöðvum á vesturströnd Kanada,
en talið er að um 60% af slíkum stöðvum séu í eigu
Norðmanna eða fjármögnuð af þeim. Meðal þeirra
er hlutafélagið Hardy Seafarms, með aðild norska
fyrirtækisins Mowi. Árið 1990 áætlar þetta hlutafé-
lag að framleiða 1600-2400 tonn af laxi, að lang
mestu leyti coho og chinook.
4. Verðlækkun á laxi
Verð til norskra laxaframleiðenda á árinu 1986
var að meðaltali um 20% lægra en á árinu 1985.
Með stóraukinni framleiðslu í Evrópu, á vestur-
strönd Kanada og Bandaríkjanna, í Chile og Nýja-
Sjálandi má búast við frekara verðfalli á árinu 1987.
Lækkandi gengi dollarans eykur og á slíkt verðfall.
5. Framboð á sjógönguseiðum
í nýútkomnu hefti af tímaritinu Norsk Fiske-
oppdrett er greint frá því, að umframframleiðsla
sjógönguseiða í Noregi muni verða um 13 milljónir
á árinu 1987, en af því leiðir bersýnilega, að ekki er
þörf fyrir innflutning slíkrar vöru. í sama tímarits-
hefti er því spáð, að verð á norskum sjógöngu-
seiðum í ár verði um 10 Nkr., jafnvel 7-8 Nkr., á
móti allt að 20 kr. á árinu 1986.
Nokkur eftirspurn eftir sjógönguseiðum er enn á
írlandi.
6. Ályktanir
Framangreindir fréttamolar bera þess vitni, að
samkeppni á þröngum alþjóðlegum laxamarkaði fer
ört harðnandi, en slíkri samkeppni fylgir óhjá-
kvæmilega lækkandi verðlag.