Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 18

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 18
238 ÆGIR 5/89 Útflutningur sjávarafurða Að magni til er árið 1988 þriðja mesta útflutningsár sjávarafurða, en alls voru flutt út 695.543 tonn. Árið 1986 var flutt út meira magn af sjávarafurðum en nokkru sinni fyrr eða alls 718.727 tonn, hefur ekki áður verið flutt út jafn mikið af sjávarafurðum og á árinu 1986. Á árinu 1987 voru hinsvegar flutt út 642.220 tonn þannig að útflutningsmagn hefur aukist um 8%. Mestu munar um aukinn útflutning ísfisks og gámafisks, en sá útflutningur jókst um 27%. Auk þess jókst útflutningur á mjöli og lýsi um 19%. Hins vegar dróst útflutningur frystra afurða saman um 11%. Langt er frá því að verðmæti útflutningsins hafi vaxið að sama skapi. Talið í dollurum og SDR varð sam- dráttur. Alls nam útflutningsverðmætið 1.048 millj. dollara, reiknað á meðalgengi ársins. Árið 1987 nam virði 1.073.4 millj. dollara hvort tveggja miðað við meðalgengi dollars. Tilsvarandi tölur um virði mælt í SDR voru 781.6 millj. SDR árið 1988 og 830.0 rnilU- SDR árið 1987. Rétt er að vekja athygli á, að þessun1 tölum um útflutning á ferskum fiski, sem byggðareru á tölum Hagstofunnar um utanríkisviðskipti, berek' saman við tölur Fiskifélagsins. Ástæðan er sú, að miS' munandi áhersla er lögð á að skrá útflutninginn a þann tíma, sem hann á sér raunverulega stað. í töIun1 Fiskifélagsins er þetta gert, en Hagstofan miðar vi þann tíma sem öll plögg eru frágengin. Þannig flY eitthvert magn á milli ára. Eftirfarandi myndir sýna hvernig magn og v,r útflutningsins, mælt í dollurum og SDR, hefur þróa^ undanfarin tíu ár. Einnig eru sýndar hlutfallsleg breytingar á verðmæti útfluttra sjávarafurða frá 19' , Er annars vegar miðað við dollara, en hins vegarv SDR. Vísitölur útflutningsverðmætis (100 - 1979) 200 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 Dollarar H SDR 1979 1980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.