Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 30

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 30
250 ÆGIR 5/89 18 brl. samtals. Viö þetta óx því rúmlestatala flotans um 1.037 rúmlestir. Togurum fjölgaði um 2 á árinu, og 6 togarar fluttust upp í flokk stærri togara úr þeim minni. Á skrá eru 7 7 0 togarar, þar af eru 79 í minni flokki (undir 500 brl.), en 31 í stærri. Togaraflotinn stækkaði samtals um 1.432 brl. Rétt er að ítreka hér, að í togaraflotanum eru meðtalin þrjú skip, sem eru óvirk. Flotinn telur því í raun 107 skip. Bátum fjölgaði um 50 á árinu. Langmest var fjölgunin í minnsta flokknum, eins og að framan greinir, en bátum undir 13 brl. fjölgaði alls um 53. Þá fjölgaði einnig um 2 báta í flokknum 13-20 brl. í öðrum stærðarflokkum stóð fjöldinn í stað eða fækkaði um 1-2 báta. Fjöldi sjómanna á fiskiskipaflotanum árið 1988 Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember Meðaltal Skut- Vélbátar Vélbátar Opnir togarar >100 brl. 0-100 brl. vélbátar 1528 2130 1358 136 1633 2367 1856 246 1648 2462 2060 428 1670 2081 2108 889 1699 2097 2201 1251 1597 1799 1778 1361 1633 1575 1703 1538 1691 1623 1767 1272 1656 1682 1711 930 1615 2000 1771 650 1730 2277 1810 511 1628 2085 1580 327 1644 2015 1808 795 ÖH skip 5152 6102 6598 6748 7248 6535 6449 6353 5979 6036 6328 5620 6262 BOSCH DIESELÞJÓNUSTA BRÆÐURNIR 60 ORMSSON HF Lágmúla 9, sfmi: 38820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.