Ægir - 01.03.1991, Síða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents
R|T FISKIFÉLAGS ÍSLANDS
^ árg. 3. tbl. mars. 1991
UTGEFANDI
Fiskifélag íslands
Höfn Ingólfsstræti
Pósthólf 820 - Sími 10500
Telefax 27969
101 Reykjavík
ÁBYRGÐARMAÐUR
Þorsteinn Gíslason
RitSTJÓRN og auglýsingar
^r' Arason og Friðrik Friðriksson
Farsími ritstjóra 985-34130
PRÓFARKIR og hönnun
Gísli Ólafsson
ÁSKRIFTARVERÐ
2400 kr. árgangurinn
SETNING, FILMUVINNA,
prentun og bókband
rer>tsm. Árna Valdemarssonar hf.
Ægir kemur út mánaðarlega
Fftiri
jj^ntun heimil sé heimildar getið
Bls. 114. „Viðkoma og vaxtarskilyrði í sjónum eru sít'ellt að breytast og það óvænta að gerast. En höt'um ævinlega að leiðarljósi, ef við ætlum að halda brotgjörnu fjöreggi þjóðar- innar sem heilustu, að gæta fyllstu varkárni í umgengni og sókn á fiskimiðunum. “ 4f
Bls. 128. „Vitanlega eru fiskmarkaðir ekki lausn á öllum vandamálum sjávarútvegs, en þeir stuðla að betri nýtingu takmarkaðrar auð- lindar, auka verðmætasköpun og eru frjáls við- skipti fyrir opnum tjöldum. Allt þetta er hluti af svari sjávarútvegsins að bæta lífskjör hérlendis og takast á við aukna samkeppni framtíðarinn- ar." W- h jMjr
Bls. 142.„Fiskveiðiþjóðir Norðurálfu not- færðu sér miðin í ríkum mæli og ef skoðaðar eru aflaskýrslur Alþjóðahafrannsóknaráðsins frá millistríðsárunum, kemur í Ijós, að þá stunduðu sjómenn frá öllum ríkjum, er land áttu að Norður-Atlantshafi, veiðar hér við land að Irum einum undanskildum."
Sjávarútvegurinn 1990:
Þorsteinn Gíslason: Sjávarútvegurinn 1990 114
Sveinn Hjörtur Hjartarson: Afkoma útgerðar 1990 ... 118
Ftannes Hall: Skreiðarframleiðslan árið 1990 122
Jón Ólafsson: Fiskmjöls- og lýsisframleiðslan 1990 ..... 124
Ágúst Einarsson: Fiskmarkaðir og áhrif þeirra á fiskvinnslu 128
Fiskverð:
Fish prices
Rækja 137
Tómas Þorvaldsson: Framtíð Fiskifélagsins 138
Svipmyndir frá sjónum, teknar um borð í r.s. Bjarna Sæmundssyni 140
Jón Þ. Þór: Sókn breskra togara á íslandsmið 1919-1938
og áhrif hennar á fiskstofnana ..................................... 142
Útgerð og aflabrögð 150
Monthly catch rate ofdemersal fish
ísfisksölur í febrúar 1991 157
Heildaraflinn í febrúar og jan.-febr. 1991 og 1990 158
Unnur Skúladóttir: Stærð rækju við kynskipti og eggburðartímabil
við mismunandi sjávarhita 160
Fiskaflinn í október og jan.-okt. 1990 og 1989 168
Monthly catch of fish
Útfluttar sjávarafurðir 170
Monthly export of fish products
Reytingur 172
Forsíðumyndin „Á Selvogsbanka". Myndina tók Rafn Hafnfjörð.