Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 10

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 10
118 ÆGIR 3/91 Afkoma útgerðar 1990 Sveinn Hjörtur Hjartarson: Afkoma útgerðar Afkoma útgerðar árið 1990 var almennt góð ef frá er talinn loðnu- flotinn vegna umtalsverðs sam- dráttar í aflaheimildum og afl- abresti á haustvertíð 1990. Þannig var áætlað að hagnaður útgerðar miðað við rekstrarskilyrði í októ- ber 1990 væri um 5% eða um 1760 millj. kr. Af þessum hagnaði eiga frystitogarar helminginn. Mynd 1 sýnir myndrænt hvernig afkoma botnfiskveiða og -vinnslu hefur sveiflast milli áranna 1980 og 1990. Flest árin hefur afkoman verið neikvæð. En síðari hluti ára- tugarins hefur verið til muna hag- stæðari en fyrri hluti hans. Bætta afkomu flotans má fyrst og fremst rekja til hærra aflaverð- mætis. Fiskverð hefur almennt hækkað á árinu. Þó er það ekki algilt, þar sem verð á rækju, sem er pilluð hefur lækkað mikið og verð á lýsi og mjöli hefur verið lágt. Mynd 2 gefur yfirlit um verð- þróun á sjávarafurðum í SDR frá 1984 og fram á seinni hluta ársins 1990 og gefur góða mynd af þróun afurðaverðsins umrætt tímabil. Ákvörðun fiskverðs í tengslum við fiskverð í árs- byrjun 1990 var stofnsett s.k. Afla- miðlun, en í stjórn Aflamiðlunat eiga fulltrúar helstu hagsmuna- aðila í sjávarútvegi sæti. Hlutverk Aflamiðlunar er að greiða fyrir fiskviðskiptum innanlands og hafa eftirlit með og aðlaga útflutning á Mynd 7. Heimild: Þjóðhagsstofnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.