Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 39

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 39
3/91 ÆGIR 147 ^orkuðum en þorskur. Hlutdeild joðverja í ýsuaflanum var mun meiri hlutfallslega en í þorskafla o§ ekki er útilokað að Þjóðverjar a,i veitt meira af ýsu á skip en re,ar, þótt heildarafli þeirra væri minni. Llm kolann er svipaða sögu að Se8ja og um ýsuna, en kolaaflinn er sýndur í töflu VI. Kolastofninn var minnstur e|rra þriggja fiskstofna, sem hér e^um t'jallað, og því síst fallinn til standast sóknaraukninguna, a hnignaði honum greinilega á • aratugnum og enn frekar þegar om fram yfir 1933. Þetta kemur ^°8gt í Ijós, ef litið er á aflatölur ra einstökum árum, en 1919 nam eildarafli af kola 6.800 tonnum, n Jokst í 10.400 árið 1920. Árið eftir, 1921, minnkaði aflinn aftur niður í 6.000 tonn, en hélst síðan í jafnvægi, um 6.500 tonn, fram til 1932, ef undan eru skilin árin 1927, 1930 og 1931, en þá veidd- ust um 8.000 tonn hvert ár. Árið 1933 var ársaflinn hins vegar að- eins 4.600 tonn og hélst síðan svipaður, 4—5.000 tonn, fram til loka tímabilsins. Koli var goldinn mun hærra verði á breskum fiskmörkuðum en bæði þorskur og ýsa og var ekki óalgengt að þrjú til fjögur kíló af þorski jafngiltu einu af kola.6 Breskir togaraskipstjórar sóttust því mjög eftir kola og á árunum fyrir 1930 var algengt að breskir togarar veiddu 80—90% alls kola, sem veiddur var við ísland, en eftir 1930 minnkaði hlutdeild þeirra I niður í 70-80%. íslendingar veiddu sjálfir mest af því sem eftir var, og var mestur hluti þess kola, sem íslenskir togarar veiddu, ísaður og fluttur til Bretlands. Hlutdeild annarra þjóða í kola- veiðinni var lítil, en þó ber að geta þess að um og eftir 1930 bar nokkuð á því að danskir dragnóta- bátar stunduðu kolaveiðar hér við land og var afli þeirra yfirleitt fluttur ísaður til Bretlands. í mörgum tilvikum var hér um að ræða báta, sem voru í eigu breskra fyrirtækja og með breskar áhafnir, en skráðir í Danmörku svo þeir mættu veiða innan íslenskrar fisk- veiðilögsögu.7 Hér hefur nú verið fjallað nokkuð um þá þrjá fiskstofna, sem breskir togarar sóttu einkum í á 1 fiskihöfninni (Fishing Dock) í Crimsby, „áður en þorskastríðin gerðu út af við þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.