Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1991, Side 39

Ægir - 01.03.1991, Side 39
3/91 ÆGIR 147 ^orkuðum en þorskur. Hlutdeild joðverja í ýsuaflanum var mun meiri hlutfallslega en í þorskafla o§ ekki er útilokað að Þjóðverjar a,i veitt meira af ýsu á skip en re,ar, þótt heildarafli þeirra væri minni. Llm kolann er svipaða sögu að Se8ja og um ýsuna, en kolaaflinn er sýndur í töflu VI. Kolastofninn var minnstur e|rra þriggja fiskstofna, sem hér e^um t'jallað, og því síst fallinn til standast sóknaraukninguna, a hnignaði honum greinilega á • aratugnum og enn frekar þegar om fram yfir 1933. Þetta kemur ^°8gt í Ijós, ef litið er á aflatölur ra einstökum árum, en 1919 nam eildarafli af kola 6.800 tonnum, n Jokst í 10.400 árið 1920. Árið eftir, 1921, minnkaði aflinn aftur niður í 6.000 tonn, en hélst síðan í jafnvægi, um 6.500 tonn, fram til 1932, ef undan eru skilin árin 1927, 1930 og 1931, en þá veidd- ust um 8.000 tonn hvert ár. Árið 1933 var ársaflinn hins vegar að- eins 4.600 tonn og hélst síðan svipaður, 4—5.000 tonn, fram til loka tímabilsins. Koli var goldinn mun hærra verði á breskum fiskmörkuðum en bæði þorskur og ýsa og var ekki óalgengt að þrjú til fjögur kíló af þorski jafngiltu einu af kola.6 Breskir togaraskipstjórar sóttust því mjög eftir kola og á árunum fyrir 1930 var algengt að breskir togarar veiddu 80—90% alls kola, sem veiddur var við ísland, en eftir 1930 minnkaði hlutdeild þeirra I niður í 70-80%. íslendingar veiddu sjálfir mest af því sem eftir var, og var mestur hluti þess kola, sem íslenskir togarar veiddu, ísaður og fluttur til Bretlands. Hlutdeild annarra þjóða í kola- veiðinni var lítil, en þó ber að geta þess að um og eftir 1930 bar nokkuð á því að danskir dragnóta- bátar stunduðu kolaveiðar hér við land og var afli þeirra yfirleitt fluttur ísaður til Bretlands. í mörgum tilvikum var hér um að ræða báta, sem voru í eigu breskra fyrirtækja og með breskar áhafnir, en skráðir í Danmörku svo þeir mættu veiða innan íslenskrar fisk- veiðilögsögu.7 Hér hefur nú verið fjallað nokkuð um þá þrjá fiskstofna, sem breskir togarar sóttu einkum í á 1 fiskihöfninni (Fishing Dock) í Crimsby, „áður en þorskastríðin gerðu út af við þá

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.