Ægir - 01.03.1991, Síða 31
3/91
ÆGIR
139
ísson, þá fiskimálastjóri og
§8ert Jónsson, nú hagfræðingur
eykjavíkurborgar en hann var
tramkvæmdastjóri Fiskimálaráðs
meðan það starfaði, sem var í
nokkur ár.
Nefndin kannaði þessi mál,
p.'e'a's- starf Fiskimálaráðs og
ls 'félagsins og komst að þeirri
l' urstöðu, að breyta hér til,
annig ag Fiskifélagi íslands yrði
sk'Pt í A og B deild.
^ deild skipuðu þeir er kosnir
æru ' ^andsfjórðungum og þeim
J*ðum, sem ekki tilheyrðu fjórð-
Ungum, svo sem Vestmannaeyjar,
ey iavll< og Hafnarfjörður og nú
nn síðar Vesturland, þ.e. Akra-
es °g Snæfellsnes. Alls eru þetta
26 fulltrúar.
• deild skipuðu:
eykjavík, Hafnarfjörður og ná-
4reni^ 4 fulltrúar. Vestlendingar,
tuilt. Vestfirðir, 4 fullt. Norður-
< 4 fullt. Austfirðir, 4 fullt.
estmannaeyjar, 2 fullt. Su nn-
lend|ngar/ 4 fullt.
^eild skipuðu:
Landssamband íslenskra útvegs-
^lanna, Félag ísl. botnvörpuskipa-
I 'Senda, Sjómannasamband ís-
n s- Farmanna- og fiskimanna-
and íslands, Sölumiðstöð
ra trystihúsanna, Félag sam-
b3n s/'skframleiðenda, Sölusam-
sHh 'S^' f'skframleiðenda, Félag
I arsaltenda Norður- og Austur-
ndl- Félag sfldarsaltenda Suður-
f esturlandi, Samlag skreiðar-
am eiðenda, Félag ísl. fiskimjöls-
Tramleiðenda, og síðar: Lands-
r T*. and smábátaeigenda, Félag
All |L|' ^örPudiskframleiðenda.
tn'S fnikrúar og voru þingfull-
truar bví samtals 39.
nj^ar me^ yröi Fiskimálaráð lag
Ur' sem og varð að nokkrun
m'sserum |iðnum. Sem sag
fél Um-ta^ best borgið hjá Fiski
e a8' Islands.
hae'^ ^essa dreytingu vænkaðis
Ur Fiskifélagsins verulega oj
hefur það átt mjög góðan byr í
þjóðfélaginu og nýturfyrri virðing-
ar.
Enn í dag, erum við sammála um
að staða Fiskifélags íslands sé ekki
ósvipuð og fyrir tuttugu og þremur
árum.
Sjávarútvegsráðuneytið hyggst
taka til sín suma þætti, sem Fiski-
félagið hefur unnið frá öndverðu
og þróað í mjög aðgengilegt form
til upplýsinga fyrir þá er á þurfa að
halda. Þá hafa fyrirferðarmiklir
þættir í starfi Fiskifélagsins verið
lagðir niður. Það er aflatrygginga-
kerfið en það var gert árið 1986.
Vegna þessarar stöðu í starfsemi
Fiskifélagsins var á 48. Fiskiþingi
kosin milliþinganefnd er skildi
skoða starfsemi félagsins og lög
þess.
Svörin voru öll þess eðlis, að
menn væru ánægðir með starf
Fiskifélagsins og því engra breyt-
inga þörf, sem er vafasamt að
okkar dómi.
Þó bárust svör frá tveimur aðil-
um, nokkuð frábrugðin hinum og
hafa þau fengið mikla umfjöllun
hér á þinginu, því þeir er hér svara
eru óánægðir með starf Fiskifé-
lagsins og láta það berlega í Ijósi.
Það má segja, að okkur Fiskifé-
lagsmönnum hafi verið Ijóst, að
breytinga og átaks væri þörf hjá
okkur. Því hefur milliþinganefndin
verið starfandi síðustu árin til að
finna lausn á þessu máli og þeirra
tiHaga lögð fyrir þetta þing eða
næsta til samþykktar.
Ábendingar þessara tveggja
aðila bjóða þó upp á að viðkom-
andi eru fúsir að ræða við okkur
um framtíð félagsins og því ef til
vill einu svörin með jákvæðum
tón. Má því segja að umræddar
athugasemdir hafi þjappað okkur
saman til átaks í þessu máli.
Skipstjórar - útgerðarmenn
Við viljum minna á
Gaflaraveiðarfærin okkar
• Nýtt, Nýtt. Sjáum um uppsetningu og lagfæringar á
Rokkhopperum (grjóthoppari).
• Fótreipis, fiski, humartroll og önnur botnveiðarfæri.
• Legg og síðudragnætur.
• Víraþjónusta.
• Markmið okkar er að veita góða þjónustu í sam-
vinnu við viðskiptavinina.
NETAGERÐ
JÓNSHOLBERGSSONAR
Hjallahraun 11,220 Hafnarfjörður, simi 91-54949, fax 91-652229