Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1991, Qupperneq 33

Ægir - 01.03.1991, Qupperneq 33
4 140 ÆGIR 3/91 3/91 ÆGIR 141 Svipmyndí frá sjónum Teknar um borð íf- fyarna Sæmundssyni Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson var í sjórannsóknaleið- angri á miðunum umhverfis landið 19. febrúar til 3. mars 1991. Slíkir leiðangrar hafa verið farnir á þessum árstíma allt frá árinu 1970. Vegna góðrar tíðar var að þessu sinni unnt að Ijúka verkefninu á áætluðum tíma. Helstu niðurstöður hita- og seltumælinga voru þessar: Hlýsjórinn fyrir Suður- og Vesturlandi var í meðallagi heitur (5-7°) og saltur (35.15). Ahrifa hans gætti í vetur einnig á norðurmiðum allt austur fyrir Siglunes (3-4°, 34.8). Er það breyting til batnaðar frá því sem var á árunum 1988-1990 þegar kaldur sval- og pólsjór ríkti á miðunum. Athuganir haustið 1990 höfðu þegar bent til batnandi ástands í sjónum frá því sem var undanfarin þrjú ár. Skilin milli hlýsjávarins og kaldsjávarins voru í vetur einnig langt undan fyrir norðan og austan land og hvergi gætti hitastigs undir 0° né pólsjávar í efri lögum sjávar í Austur-íslandsstraumi. Er það í góðu samræmi við lítinn eða engan hafís á miðunum við landið í vetur og er að vænta að svo verði áfram í vor. Fyrir Austfjörðum var hita- stig í vetur einnig hátt miðað við árstímann (2-3°), en heitu tungunnar djúpt úti af Austfjörðum á Rauða torginu gætti þó ekki að þessu sinni. Skilin milli kald- og hlýsjávarins við Suð- austurland virtust vera óvenju veik í vetur og hitastig grunnt með Suðurlandi á loðnuslóð var hátt, eða yfir 6°. Heildarniðurstöður vetrarleiðangurs 1991 sýna þannig Venjulegt árferði í hlýja sjónum að sunnan og innstreymi hans iq«0r^rm'^ er ' ^kingu Það sem var í góðærinu 1984- ,• Á árunum 1988-1990 varð svo lát á til hins verra en nú eru ástand og horfur aftur betri. Vekur ástand sjávar í vetur Pannig vonir um bætt lífskilyrði í sjónum í vor. leiðangrinum voru einnig gerðar athuganir á átu á Sel- “Ssbanka og sýnum var safnað á ýmsum stöðum í sjónum 1 landið fyrir athuganir á koltvísýringi, geislavirkni og þung- lalmum. Sjórannsóknirnar í Grænlandssundi og úti af Aust- l°rðum tengjast alþjóðaverkefni um þróun veðurfars á jörð- nni og gerð reiknilíkana í þeim efnum (WOCE). Næst verður ástand sjávar á miðunum við landið kannað í ^ |e8U,m vor^e'öangri Hafrannsóknastofnunarinnar í maí. eiðangursmenn á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni 0ru. ^affræðingarnir Svend-Aage Malmberg, leiðangurs- l°ri, Jón Ólafsson, Stefán S. Kristmannsson og Steingrímur osson og líffræðingarnir Kristinn Guðmundsson og Ástþór ls,ason. Skipstjóri var Sigurður Árnason. 6. mars 1991 Svend-Aage Malmberg. Sondan góða og særósa (hita-, seltu- og Ijósmælir.) Hita- og seltusonda á stöð. Búist til átaka í straummælingum. Hitastig sjávar á 50 m dýpi í febrúar Fimm leiðangursmanna: Haftræðingarnir Svend-Aage Malmberg, )ón Ólafsson, Stefán S. Kristmannsson og Steingrímur Iónsson, og líffræðingurinn Kristinn Cuðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.