Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 35

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 35
3/91 ÆGIR 143 Tafla 1. Sók breskra togara á íslandsmið 1924-1937 Ár 1 2 3 4 1924 210 225 159 3.382 1925 209 229 172 3.583 1926 230 231 162 3.056 1927 297 232 186 2.737 1928 345 235 154 1.901 1929 344 237 148 1.827 1930 317 245 163 2.166 1931 379 241 180 1.978 1932 359 244 195 2.241 1933 356 249 183 2.079 1934 362 255 178 1.934 1935 359 257 187 2.032 1936 316 271 177 2.082 1937 400 284 164 1.451 Heimildir: Bulletin Statistíque og Fisheries Statistical Tables 1924-1937. engar fullnægjandi heimildir eru ll tækar um stofnstærðir eða a dursgreiningu frá þeim tíma. ess í stað getum við notað aðra aö1erð, sem byggist á at’la á millj- °n tonn togtíma. Þeirri aðferð er ®gt að beita þar sem um hreinar j°gveiðar er að ræða og nauðsyn- egar upplýsingar eru fyrirliggj- andi, þ.e. fjöldi togtíma á ári verju, stærð viðkomandi veiði- ota, mæld í tonnum, og loks 0eiIdarársafli flotans. Allar þessar uPPlýsingar eru fyrir hendi að því er snertir veiðar Breta á íslands- m'bum á árunum 1924-1937 og elufaldast að lýsa notkun 3 terbarinnar með því að setja UPP stutta jöfnu: axb = c:d = e Idór er a fjöldi togtíma á einu ári b meðalstærð viðkomandi e,oiflota í tonnum. Með því að jPargfalda þessa tvo þætti saman auni við út svokallað milljón tonn 0gtíma, c. Heildarveiði flotans á l'h.u ári er táknuð með d og með V| að deila henni í cfáum við út e' sem táknar afla á milljón tonn a árinu. Stóri kosturinn 1 þessa aðferð er sá, að hún Ur ^austa vísbendingu um áhrif ° oarinnar á stærð fiskstofnanna. a 1 t.d. þorskafli á milljón tonn ^t'ma árið 1930 verið mun meiri getum við dregið þá ^ tun, að 1931 hafi þorskstofn- urn hnignað miðað við 1930. núum okkur nú að sókn bresku lg8aranna á íslandsmið á árunum f. . .. ~1937- Hún er sýnd í töflu 1. hin U?ni eru fjórir dálkar og sýnir f, n. yrst' fjölda togtíma á ári svn'1^’ ' Þúsundum, dálkur tvö flot'^ me^alstærð breska togara- dái|anS,' tonnum á ári hverju og mið arsa^a Bfeta á íslands- Q„ ' Þúsundum tonna. Fjórði jn ' asd dálkurinn sýnirsvo veið- hver'u°7,^°n f°nn to8tíma a ári Tölurnar í fyrstu tveim dálkunum tala skýru máli um sóknaraukning- una á þessum árum. Stærð flotans jókst ár frá ári og jafnframt fjölgaði veiðistundunum. Ber þó að hafa í huga, að hér er um lágmarkstölur að ræða. Við verðum einnig að reikna með aukinni reynslu og þekkingu skipstjórnarmanna, endurbótum á veiðarfærum, sem gerðar voru á þessum árum, o.s.frv. Þá ber þess og að gæta, að tölurnar í dálki 2 eru vísast of lágar. Þær eiga við breska togara- flotann í heild, en minni og eldri skipin stunduðu mest veiðar á heimamiðunum, en fóru ekki til Islands nema kannski örfáarferðir Breski togarinn „Imperialist", einn af sex togurum Hellyersbræðra sem geröir voru út frá hafnarfiröi á árunum 1924-1929, stærsti og best búni togari Breta á sínum tíma. Tryggvi Ófeigsson var skipstjóri á „Imperialist" öll árin sem hann var gerbur út frá Hafnarfiröi (1925-1929).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.