Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Síða 37

Ægir - 01.03.1991, Síða 37
3/91 ÆGIR 145 þjóða á sóknareiningu, hljótum að draga þá ályktun að reynsla Peirra hafi verið lík reynslu Breta, a-m.k. að því er togveiðar snerti. hessi þróun mála hlaut óhjá- vasmilega að hafa það í för með Ser a^ veiðarnar urðu óarðbærari en áður og að þeir togaraeigendur 1 Bretlandi, sem fjárfest höfðu í nVjum og fullkomnum skipum á 3. 4. áratugnum báru minna úr ýtum en þeir höfðu vænst. Þeir mgðust við með því að auka enn soknina og þegar þorskveiðin J°kst á ný um 1930 gat svo virst Sem sú stefna ætlaði að skila arangri. aflanum hér að framan var rætt ^m sókn bresku togaranna á s andsmið og afla þeirra á sóknar- e|ningu og þá vísbendingu, sem ann gaf um ástand fiskstofnanna. ar með er þó ekki öll sagan sögð. eildaraflinn skiptir líka máli, e ' síst til samanþurðar við afl- ann á sóknareiningu. Tafla III hér a etir sýnir heildarbotnfiskafla á sandsmiðum á árunum 1919- 8 0g er henni skipt í fjögur 'mm ára tímabil, til hægðarauka fVr'r lesendur. essi tafla sýnir heildaraflann hvernig hann skiptist á milli e.lrra Þjóða, sem hér stunduðu j.e' ar- Af þeim þjóðum, sem P° ^ast í hópinn „aðrir" voru afreVÍn8ar jafnan stórtækastir, .n rum þjóðum, sem veiddu p '^ér við land má nefna ísitj' H°Hendinga og Belga. 'ngar veiddu eðlilega mJ' en afli Breta var aldrei að hU- minni athyglisvert er, Sj Voru einir um að auk hlut afl n n S'^asta tímabilinu þegar |e ' a ra annarra minnkaði veru- hi 3' ^a bar glöggt sjá merki brpT^ °8 vaxandi sóknar sa s u togaranna, sem frá var vpía ' 1' ^afla. Samanburður á um þjóðanna er annars Tafla III Heildarbotnfiskafli á íslandsmiöum 1919-1938 (000 tonn). Tímabil Island Bretland Þýskaland Aðrir Samtals 1919-1923 601 497 158 313 1.568 1924-1928 1.046 834 358 211 2.448 1929-1933 1.255 870 573 364 3.061 1934-1938 893 890 530 278 2.541 Heimildir: Bulletin Statistique 1919-1938; Fiskiskýrslur og hlunninda 1923-1925. ýmsum erfiðleikum háður, ekki síst vegna þess að þær voru stundaðar með ýmsum hætti. Bretar og Þjóðverjar stunduðu nær eingöngu togveiðar, íslend- ingar notuðu margs konar veið- arfæri, en Færeyingar voru mest á handfæraveiðum. Svo sem sjá má af töflunni lætur nærri að aflinn á tímabilinu 1928-1933 hafi verið tvöfalt meiri en á árunum 1919-1923. Á síðasta tímabilinu minnkaði aflinn verulega en var þó um það bil hundrað þúsund tonnum meiri en á árunum 1924-1928. Þetta er skýrt dæmi um áhrif auk- innar sóknar. Á árum fyrri heims- styrjaldarinnar var sóknin á mið- in tiltölulega lítil og fiskstofnarnir fengu gott næði til að dafna. Þeir voru því tiltölulega sterkir þegar sóknin jókst aftur og sést það ef til vill best af því að árið 1919 var heildaraflinn 217.000 tonn, en 315.000 árið eftir. Síðan jókst aflinn ár frá ári fram til 1930, en það ár nam heildarársaflinn 650.000 tonnum. Þar með var hámarkinu náð og eftir þetta minnkaði afli allra þjóða, sem veiðar stunduðu við ísland, nema Breta. Skýringin ereinföld: Fiskstofnunum var tekið að hnigna, en Bretar virðast einir hafa verið færir um að bregðast við með því að auka sóknina. Með því móti gátu þeir tryggt sér meiri veiði, stærri hluta af kök- unni, þótt úthaldið yrði þeim æ dýrara þar sem aflinn á sóknar- einingu fór stöðugt minnkandi. Víkjum nú sögunni að veiðum á þeim þrem tegundum, sem „Othello", Hellyerstogari gerður út frá Hull, smíðaður 1937.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.