Ægir - 01.03.1991, Síða 42
150
ÆGIR
3/91
Allur atli báta er miö-
aður við óslægðan fisk,
að undanskildum ein-
stökum tilfellum og er
það þá sérstaklega tekið
fram, en afli skuttogar-
anna er miðaður við
slægðan fisk, eða aflann í
því ástandi sem honum
var landað. Þegar afli
báta og skuttogara er
lagður saman, samanber
dálkinn þar sem aflinn í
hverri verstöð er færður,
er öllum afla breytt í
óslægðan fisk. Reynt
verður að hafa aflatölur hvers báts sem nákvæmastar,
en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef
sami báturinn landar í fleiri en einni verstöð í
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í janúar1991_________________________________
Heildarafli lagður á land á svæðinu var 20.958
(62.421) tonn og skiptist þannig: Botnfiskur 16.858
(16.294), síld 3.030 (61 1), loðna 0 (44.445) rækja
181 (0) og hörpudiskur 889 (1.071) tonn.
Botnfiskaflinn í einstökum verstöövum:
Afli Síld
Veiðarf. Sjóf. tonn
Vestmannaeyjar:
Bergey skutt. 3 285.2
Sindri skutt. 2 207.1
Klakkur skutt. 1 145.8
Halkion skutt. 2 71.5
Cídeon skutt. 1 28.4
Vestmannaey skutt. 1 249.8
Styrmir net 3 31.1
Þórunn Sveinsdóttir net 4 44.0
Sjöfn lína 9 22.2
Kristbjörg lína 2 7.9
Þórdís Cuðmundsdóttir lína 5 4.0
Gandi dragn. 1 4.5
Bergvík botnv. 2 39.7
Þórir Jóhannsson botnv. 1 3.8
Frigg botnv. 2 26.8
Sleipnir botnv. 1 6.2
Örn botnv. 1 12.8
Andvari botnv. 3 54.3
Öðlingur botnv. 2 23.1
Frár botnv. 1 27.3
mánuöinum, sem ekki er
óalgengt, einkum á Suð-
urnesjum yfir vertíðina.
Afli aðkomubáta og
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar
verstöðvar sem landað var
í, og færist því afli báts,
sem t.d. landar hluta afla
síns í annarri verstöð en
þar sem hann er talinn
vera gerður út frá, ekki
yfir og bætist því ekki við
afla þann sem hann land-
aði í heimahöfn sinni, þar
sem slíkt hefði það í för
með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaaflanum.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti,
nema endanlegur tölur s.l. árs.
Afli Síld
Veiðarí Sjóf._____________tonn______tonn—
Suðurey botnv. 2 37.8
Dala-Rafn botnv. 1 20.8
Björg botnv. 1 9.7
Huginn botnv. 1 6.5
Gullberg botnv. 1 3.5
Smáey botnv. 3 56.2
Ófeigur botnv. 3 61.4
Þórir Pétursson botnv. 1 13.1
Páll botnv. 1 3.5
Sigurvík botnv. 2 15.9
2 bátar botnv. 2 2.5
9 smábátar lína 31 38.0
5 bátar síldarn. 19 2.16641
Þorlákshöfn: Þorlákur skutt. 2 208.0
Sigurborg botnv. 1 29.4
Snætindur net 7 15.4
Særós net 1 1.2
Álaborg lína 11 29.7
Hafbjörg lína 7 7.7
Haförn lína 2 21.2
lóhanna lína 11 9.8
Sæfari lína 12 26.8
Rík lína 9 8.6
Dalaröst dragn. 3 18.1
Fróði dragn. 6 14.6
Njörður dragn. 6 49.7
Smábátar lína 13 11.9