Ægir - 01.03.1991, Side 57
3/91
ÆGIR
165
dVPÍ eða laginu 250-450 á Siglu-
^essniði (stöðvar nr. 2-A og 6).
ei nað er með að rækjuveiðar
56u stundaðar grynnra á Grímseyj-
arsvæði eða á um 340 m. Niður-
1° ur um meðalbotnhita í ísa-
Hr ardjúpi eru að mestu leyti
Vggðar á mælingum Hafrann-
l9qnaStofnunar á árunum 1974-
0 og einnig á hitamælingum
'gurjóns Hallgrímssonar skip-
'0ra á ísafirði á árunum 1969-
3 (Unnur Skúladóttir og Einar
0nsson (980). Meðaldýpið á
kjuveiðunum er rúmir 80 m
L. nn,'g að reiknaður var út meðal-
' ' á dýpinu frá 40 metrum og
'öur á mesta dýpi 130 m. Við
n®fellsnes er tekið meðaltalið af
' a á 150 _300 rrt, en meðaldýp-
' raskjuveiðunum þarna er talið
Vera um 230 m.
Samkvæmt samantekt Shum-
aY °g flein-a (1985) á lengd egg-
uUr artímabilsins í ýmsum lönd-
tak droshast e8gin á halafótunum í
(Aií V'ð hitastigið í umhverfinu
I9rm k959, HaVnes °§ Wigley
sti 'ö Það 6r' ^v' 'æ§ra sem hha'
telf' r6^- ^eim mun jengri t'ma
ná x r'r hrhuna ' eggjunum að
i a broskast og klekjast út.
l ng eggburðartímabilanna á
eruffm ^orum svæðum sem sýnd
siá rfl1” a k' mynd og meðalárshiti
nið 0t U 1 eru ' miklu samræmi við
se Urstoður ýmissa líffræðinga
varð i 3 Um ræhiuna, hvað
m.»ar en§d eggburðar miðað við
rneöalárshita.
Niöurstöður
áætianir um aldur við
til að rygninguádjúpslóð benda
Grím ræl<ian 5é 5 °g 6 ára, við
bpimSey °g á Norðukanti eða
la?era eldri sem bitastig er
nið,,r't..xetta er í samræmi við
og a °^Ur ^ir§is Rasmussonar
Veea ,DP° °ni°S °s Dur|tons. Hins
stóm f,1".51*'6 við kynskipti í
hitaet™ drattum meiri eftir því sem
'§ er lægra og þá í mótsögn
við niðurstöður Rasmussens, sem
taldi hana vera þá sömu þó aldur
væri mismunandi. Hámarkstærð
virðist einnig í stórum dráttum
meiri eftir því sem hitastig er
lægra. Lengd eggburðar virðist
fara mikið eftir hitastigi í umhverfi
rækjunnar og er reginmunur á
grunnslóð og djúpslóð, en rækjur
á grunnslóð hrygna árlega en
rækjur á djúpslóð hrygna að
stórum hluta aðeins annað hvert
ár.
Þakkir
Skylt er að þakka því starfsfólki
á Hafrannsóknastofnun og úti-
búum þess, sem unnið hefur við
mælingar, kyngreiningar og úr-
vinnslu á rækjusýnum undanfar-
inn áratug.
Heimildir:
Allen, J.A. 1959. On the biology of
Pandalus borealis Kroyer, with refer-
ence to a population off the North-
o-o—o-o—o Nordurkantur
------------ víd Gn'msey
------------ Isaljardardjúp
o/ -------------Vid Snaelellsnes
6. mynd. Eggburðartímabil á fjórum svæðum við ísland. Á lóðrétta ásnum er
hlutfall hrygna með egg á halafótum.
7. mynd. Meðalsjávarhiti við botn við ísland í ágúst (meðaltöl margra ára). Birt
með leyfi höfunda, Unnsteins Stefánssonar og Sigþrúðar jónsdóttur, 1974.