Ægir - 01.07.1992, Qupperneq 14
350
ÆCIR
7/92
Frakkland -
vaxandi markaður
Það hefur ekki vakið mikla at-
hygli í íslenskum fjölmiðlum hve
mjög mikilvægi Frakklands hefur
vaxið sem markaður fyrir íslensk-
ar sjávarafurðir. Markaðir fjar-
lægra landa í A-Asíu og víðar
hafa þótt fréttaefni þó ekki komist
þeir í hálfkvisti við Frakkland
hvað varðar útflutningsverðmæti
og vöxt útflutningsverðmæta á
síðustu árum.
Utdráttur úr könnun hagfræð-
ingsins Marie Christine Monfort,
Franski sjávarafurðamarkaðurinn.
Lýsing eftir vinnslugreinum og teg-
undum, barst Ægi nýlega. Ritið
sem er á annað hundrað síóur
kom út í Frakklandi fyrr í sumar
og hefur að geyma lykilupplýsing-
ar um þennan þriðja mikilvæg-
asta markað íslenskra sjávaraf-
urða.
Marie fjallar ítarlega f riti sínu
um innflutning, útflutning og
neyslu 36 helstu fisktegunda í
Frakklandi sem skiptast á 12 verk-
unaraðferðir. Auk þess er sagt í
ritinu um hvaða markaði dreifing
afurða á sér stað, hver eftirspurn
eftir einstökum tegundum er inn-
an ársins, á svæðum og hvernig
Frakka vilja fá fiskinn meðhöndl-
aðan.
I þessari grein er gefið brot af
upplýsingum sem koma fram í
fyrrnefndu riti. Fyrst verður þó
fjallað í stórum dráttum um þró-
un útflutnings sjávarafurða frá ís-
landi til Frakklands síðustu 7
árin.
Útflutningur sjávarafurða til
Frakklands 1985-1991
Á línuriti 1 sést hvernig hlut-
deild Frakklands í verðmæti út-
fluttra sjávarafurða hefur þróast á
síðustu árum. Frá því að vera
einn af minni mörkuðum ís-
MARKAÐSMÁL
lenskra sjávarafurða árió 1985
með 4.1% hlutdeild í að verða
þriója mikilvægasta markaðsland-
ið á síðasta ári með 11.7% hlut-
deild. Eins og kemur fram á línu-
ritinu var aukning hlutdeildar
franska markaðarins hæg framan
af, en eftir 1988 hefur hlutdeildin
vaxið ört. Árið 1988 keyptu
Frakkar 5.9% af heildarverðmæti
íslenskra sjávarafurða, 1989 var
hlutdeildin 7.6% og síðan hefur
hún vaxið í áðurnefnd 11.7%. Er
nú svo komið að Frakkland geng-
ur næst Bandaríkjunum að því er
varðar hlutdeild í útflutningsverð-
rnæti íslenskra sjávarafurða, en
Bretland var mikilvægasta mark-
aðslandið 1991 eins og löngum
áður.
Línurit 2 sýnir söluverðmæti ís-
lenskra sjávarafuróa á Frakkland í
dollurum. Verðmætið narn 25-
milljónum dollara árið 1985, el1
hefur sexfaldast á sjö árum
nam 149.3 milljónum dollara
1991. Skipting útflutningsvet
mæta eftir verkunaraðferðum er
þannig að frystar afurðir eru 3/
hlutar, saltaðar afurðir 1 3% °8
gangurinn skiptist að mestu jafn
á niðursuðu/niðurlagningu
ísað/kælt, en töluvert er flutt ks
með ílugi til Frakklands einkunl
heill humar og lax. Af lSlJ ,
um/kældum afurðum á Frakklan
er ísaður botnfiskur í gámum sen1
t'luttur er út með flutningaskipL,nl
stærstur hlutinn. Það er athyg^
vert hve mikið magn af frystn s'
var selt til Frakklands á árinn
1991, en þangað fóru 3.673 ton
fyrir tæpar 179 milljónir krón^
eða svipað og selt var á Japan,
þessir tveir markaðir tóku við - ^
af útflutningsverðmæti trystr^^
síldar. Annars eru fryst flök
karfa, ufsa og flatfiski staslSt|j|
hluti útfluttra sjávarafuróa
Frakklands, ásamt
þorskafurðum. Frystur hörpuo|S
ur er ein mikilvægasta úttlu
ingsafurð íslendinga á '1 a ^
landsmarkað, en Frakkar keyptu^
síðasta ári rúmlega 93% tran
leiðslu íslendinga af rr^S|-Ugg
hörpudiski fyrir tæplega 3
milljónir króna. . ,a
Frakkland er fyrir margra n|u^
sakir áhugaverður markaður
lenskra sjávarafurða. Marka • ,rjr
fyrir það fyrsta opinn V
inn er