Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1992, Qupperneq 14

Ægir - 01.07.1992, Qupperneq 14
350 ÆCIR 7/92 Frakkland - vaxandi markaður Það hefur ekki vakið mikla at- hygli í íslenskum fjölmiðlum hve mjög mikilvægi Frakklands hefur vaxið sem markaður fyrir íslensk- ar sjávarafurðir. Markaðir fjar- lægra landa í A-Asíu og víðar hafa þótt fréttaefni þó ekki komist þeir í hálfkvisti við Frakkland hvað varðar útflutningsverðmæti og vöxt útflutningsverðmæta á síðustu árum. Utdráttur úr könnun hagfræð- ingsins Marie Christine Monfort, Franski sjávarafurðamarkaðurinn. Lýsing eftir vinnslugreinum og teg- undum, barst Ægi nýlega. Ritið sem er á annað hundrað síóur kom út í Frakklandi fyrr í sumar og hefur að geyma lykilupplýsing- ar um þennan þriðja mikilvæg- asta markað íslenskra sjávaraf- urða. Marie fjallar ítarlega f riti sínu um innflutning, útflutning og neyslu 36 helstu fisktegunda í Frakklandi sem skiptast á 12 verk- unaraðferðir. Auk þess er sagt í ritinu um hvaða markaði dreifing afurða á sér stað, hver eftirspurn eftir einstökum tegundum er inn- an ársins, á svæðum og hvernig Frakka vilja fá fiskinn meðhöndl- aðan. I þessari grein er gefið brot af upplýsingum sem koma fram í fyrrnefndu riti. Fyrst verður þó fjallað í stórum dráttum um þró- un útflutnings sjávarafurða frá ís- landi til Frakklands síðustu 7 árin. Útflutningur sjávarafurða til Frakklands 1985-1991 Á línuriti 1 sést hvernig hlut- deild Frakklands í verðmæti út- fluttra sjávarafurða hefur þróast á síðustu árum. Frá því að vera einn af minni mörkuðum ís- MARKAÐSMÁL lenskra sjávarafurða árió 1985 með 4.1% hlutdeild í að verða þriója mikilvægasta markaðsland- ið á síðasta ári með 11.7% hlut- deild. Eins og kemur fram á línu- ritinu var aukning hlutdeildar franska markaðarins hæg framan af, en eftir 1988 hefur hlutdeildin vaxið ört. Árið 1988 keyptu Frakkar 5.9% af heildarverðmæti íslenskra sjávarafurða, 1989 var hlutdeildin 7.6% og síðan hefur hún vaxið í áðurnefnd 11.7%. Er nú svo komið að Frakkland geng- ur næst Bandaríkjunum að því er varðar hlutdeild í útflutningsverð- rnæti íslenskra sjávarafurða, en Bretland var mikilvægasta mark- aðslandið 1991 eins og löngum áður. Línurit 2 sýnir söluverðmæti ís- lenskra sjávarafuróa á Frakkland í dollurum. Verðmætið narn 25- milljónum dollara árið 1985, el1 hefur sexfaldast á sjö árum nam 149.3 milljónum dollara 1991. Skipting útflutningsvet mæta eftir verkunaraðferðum er þannig að frystar afurðir eru 3/ hlutar, saltaðar afurðir 1 3% °8 gangurinn skiptist að mestu jafn á niðursuðu/niðurlagningu ísað/kælt, en töluvert er flutt ks með ílugi til Frakklands einkunl heill humar og lax. Af lSlJ , um/kældum afurðum á Frakklan er ísaður botnfiskur í gámum sen1 t'luttur er út með flutningaskipL,nl stærstur hlutinn. Það er athyg^ vert hve mikið magn af frystn s' var selt til Frakklands á árinn 1991, en þangað fóru 3.673 ton fyrir tæpar 179 milljónir krón^ eða svipað og selt var á Japan, þessir tveir markaðir tóku við - ^ af útflutningsverðmæti trystr^^ síldar. Annars eru fryst flök karfa, ufsa og flatfiski staslSt|j| hluti útfluttra sjávarafuróa Frakklands, ásamt þorskafurðum. Frystur hörpuo|S ur er ein mikilvægasta úttlu ingsafurð íslendinga á '1 a ^ landsmarkað, en Frakkar keyptu^ síðasta ári rúmlega 93% tran leiðslu íslendinga af rr^S|-Ugg hörpudiski fyrir tæplega 3 milljónir króna. . ,a Frakkland er fyrir margra n|u^ sakir áhugaverður markaður lenskra sjávarafurða. Marka • ,rjr fyrir það fyrsta opinn V inn er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.