Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1992, Page 21

Ægir - 01.07.1992, Page 21
ÆGIR 357 //92 landaður þorskafli á Vestfjörð- Urn að magni og var 43.759 tonn a árinu 1991 (43.410 tonn). Land- a<^Ur afli þorsks dróst hinsvegar ^man í öðrum landshlutum. ^tdeild Norðurlands vestra í Porskafla var 8% (7.5%), Norður- ar|ds eystra 19.6% (18.9%), Aust- ^rlands 10.1% (9.7%), en hlut- eild landaðs þorsks á eriendum 'stiskmörkuðum dróst saman úr 11 -6% 1990 í 7% 1991. Ýsa 'fsuafli dróst saman milli ár- ar>na 1990 og 1991 eftir vöxt afla 1 Þrjú ár. Afli ársins 1991 var ein- Ungis 53.516 tonn miðað við h-004 tonna at’la árið 1990, en I naðist næstmesti ýsuafli ís- endinga frá upphafi. Samdráttur ar a milli ára var því 18.9%. Þrátt Vrir mikinn samdrátt í afla á ýsu Var ádð 1991 sjöunda mesta ýsu- af aár íslendinga. Mestur varð afl- mn igg2 (57.039 tonn). Árið . 89 var ýsuaflinn 61.794 tonn. meðt’ylgjandi mynd sést þróun ^suarla íslendinga frá árinu 1968. . . erðmæti ýsuafla upp úr sjó á ar|nu 1991 nam 4.770 milljónum Krona kró a móti 5.530 milliónum Á°na árið 1990, sem var lækkun J3 fyrra ári um 13.7%. Árið 1989 nyil- Verðmæti ýsuaflans 3.761 1 jón króna. Ýsan var í þriðja v$l' r'sktegunda að því er at'la- , e' mæti varðar. Á það ber þó að ^ 3 a<^ ráðstöfun ýsuat’lans er frá- rugðin ráðstöfun afla annarra a 8nncþ. Eins og sést á meðfylgj- 1 mynd yfir landshlutaskipt- atfu stlans t’er mjög stór hluti ýsu- $ ans á erlenda íst’iskmarkaði m Þýðir hátt brúttóverð íyrir afl- ann. °ilurum talið nam verðmæti uatlans 1991 tæpum 80.8 millj- a Um á móti 95 milljónum doll- a arið áður. Samdráttur í doll- averðmæti ýsuaflans nam því óuin 15<y0_ Meðalverð á kg upp úr sjó var $ 1.51, en var árið 1990 $ 1.44 eða hækkun milli ára um tæp 5%. Mælt í SDR feng- ust 59 milljónir fyrir aflann, en aflaverðmæti at’ ýsu var 70 millj- ónirSDR árið 1990. Á meðfylgjandi mynd er dregin upp þróun verðs á ýsu árið 1991. Efsta línan sýnir verð á erlendum fsfiskmörkuóum eftir mánuðum. Verðið var hæst í upphafi árs en fór lækkandi og náði lágmarki í júní, en fór síðan hækkandi til áramóta. Rúmlega fjórðungur ýsuaflans var seldur á erlendum ísfiskmörkuðum sem er óvenju- mikil hlutdeild erlendra ísfisk- markaða í afla einstakrar fiskteg- undar af íslandsmiðum. Þetta á- stand endurspeglast á yfirliti yfir þróun verðs, þannig er meðalverð alls ýsuaflans hærra en meðalverð ■ Suðurland 22 Reykjanes ÉEO Vesturland 55 Vestfirðir !E Norðurl. v. _Norðurl. e. Austfirðir E5D Erlendis Landshlutaskipting ýsuafla 100% 75% 50% 25% n o ■ 1970-7S 1980-84 1985-89 1990 1991

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.