Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1992, Page 23

Ægir - 01.07.1992, Page 23
7/92 ÆGIR 359 Þegar aflinn var 81.647 tonn. N*st var svo árið 1989 er 79.800 tonn af ufsa bárust á land. Ufsa- aflinn jókst þannig um 4.355 tonn mil|i áranna 1990 og 1991, sem er 4.6% aukning. } krónum nam aflaverðmæti ut'sans tæpum 4.219 milljónum á móti 3.396 milljónum 'r°na árið áður, sem var aukning yerðmæta um 24% f.f. ári. Ufsinn Var því fimmta verðmætasta teg- undin sem dregin var úr sjó á ís- andsmiðum 1991 á eftir þorski, art'a, ýsu 0g Án<3 1989 Var verðmæti ufsaaflans 2.162 miiljónir króna. í dollurum talið var verðmæti ufsaaflans 1991 teplega 71.5 milljónir, en var ariö áður 58.3 milljónir dollara. ^ukning í dollurum um 22.6%. _ ælt í SDR var verðmæti ufsans milljónir 1991, en nam árið a Ur 43 milljónum SDR, sem var aukning frá fyrra ári um 21.6% A meðfylgjandi mynd er rakin Proun verðs á ufsa árið 1991 eftir raðstöfun aflans. U.þ.b. 60% utsaaflar,5 var ráðstafað í beinum sö um milli útgerðar og land- Xmnslu og var meðalverð í slíkum v'öskiptum 30.16 kr/kg. Tæp 10% at ans fór á erlenda ísfiskmarkaði a u-þ.b. 70 kr/kg. Tæpum 14% a ans var ráðstafað um innlenda ',sj markaði 0g var meðalverð í 1 um viðskiptum 43.77 kr/kg. Á s'Uuritinu koma vel fram verð- eitlur á erlendum ísfiskmörkuð- sm °g eru sveiflurnar að sjálf- 8ðu mun meiri í einstökum söl- sm' ^egna mikilla verðsveiflna ^nt auka áhættu verða seljendur gera kröfur til mun hærra s en ella. Að viðbættri verð- v*> vegna aukinnar áhættu tiM' ^y^udur 'sfisks að taka ^ 11 lii aukins kostnaðar við sölu r- fr encium mörkuðum. Á þessa 0 stöfun aflans fellur flutnings- sp J^^^ðskostnaður auk þess eptH- ,utfalls|ega aukinn frádráttur frá aflamarki veiðiskipa sem ráðstafa afla sínum til útflutnings án frekari vinnslu hans. Aukinn afli ufsa fékkst einkum í botnvörpu, eða 79.996 tonn árið 1991, sem var 80.5% aflans. Árið 1990 var ufsaafli í botnvörpu 74.623 tonn (78.5%), en ufsaafli í botnvörpu var 61.040 tonn (76.5%) árið 1989. Ufsaafli í net minnkaði nokkuð frá fyrra ári. Netaafli af ufsa var 13.427 tonn 1991 á móti 15.918 tonnum 1990 og 15.617 tonnum árið 1989. Eins og sést á þessum töl- um og á meðfylgjandi mynd, er yfirgnæfandi hluta ufsans náð í botnvörpu eða í net. Hinsvegar eykst ufsaafli á línu og fenginn á handfæri mun hraðar en afli í fyrrnefnd veiðarfæri. T.d. nam afli ufsa á handfæri 4.129 tonnum 1991, en var 3.051 tonn 1990 og Veiðarfæraskipting ufsaafla 1981 1983 1985 1987 1989 1991 ■ Botnvarpa ^Net SSHandfæri ^ Önnurveiðarf. Landshlutaskipting ufsaafla 1970-79 1980-84 1985-89 1990 1991 HSuðurland ^Reykjanes Hvesturland ^Vestfirðir KNorðurl. v. Norðurl. e. ^ Austfirðir § Erlendis

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.