Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1992, Page 25

Ægir - 01.07.1992, Page 25
7/92 ÆGIR 361 16-1% f dollurum milli ára. Ef '‘'erðmæti aflans eru færð í SDR epnur í |jös að verðmæti karfaafl- ans 1991 nam 78.8 milljónum J-’R- en aflaverðmætið var árið áður 68.4 milljónir SDR, eða 15.2% hækkun milli ára í SDR. erðmæti karfaaflans jafngiltu . y-2% af verömæti þorskafla árs- lns- Helstu ástæður óvenjumikilla aflaverðmæta karfa eru vegna I s að karfinn er fluttur út á er- er|da ísfiskmarkaði í mun meira en aðrar tegundir, auk þess Sern rúmlega fjórðungur karfaafl- a,ns er tekinn til vinnslu um borð í s 'ipunum, sem eykur aflaverð- j^^ti að miklum mun. Vægi |Sksins í gjaldeyrissköpun þjóð- Us*ns er því mun meira en sýn- 'st við svona samanburð. ð meðfylgjandi mynd er sýnd ^jóþróun á karfa árið 1991 eftir e stu ráðstöfun aflans. Á sama ntáta og gert var með þorsk, ýsu n8 ufsa er hér sett fram verð á er- endum ísfiskmörkuðum, innlend- Urn fiskmörkuðum, verð í beinum jjn Urn °g meðalverð í ráðstöfun 5 a^a. Karfinn er eins og ýsan Se dur f miklum mæli á erlenda ‘stiskmarkaði. Hinsvegar sker artinn sig úr að einu leyti, því 1un hærra hlutfall af karfa fer til 'n.nslu í hafi en gildir um fyrr- uefndar tegundir. Rúmlega fjórð- n8ur karfaaflans fór á erlenda ís- kr/kT'ar^aði a meðalverði 98.47 'g. Svipað magn var fryst í hafi 8 var meðalverð á kg upp úr sjó . ■ 80 kr. Vegna þess að svo Q ' magn t'er til vinnslu í hafi J5 á erlenda ísfiskmarkaði er eoalverð alls karfa mun hærra Q ^tatkaðsverð innanlands eins sést á línuritinu. Þannig var um a'Verd a karfa 1 beinum söl- itt kr/kg, á innlendum 36*1 U<^urn var meðalverð ársins , kr/kg 0g meðalverð alls kr/k^at'a "Upp ur sjó" var 82.26 in Þarr|a er upp úr sjó haft an gaasalappa, þar sem aug- Ijóslega er aukið vinnsluvirði sjó- vinnslu jafngilt vinnslu í landi. Um siglingar skipa með aflann á erlenda ísfiskmarkaði og útflutn- ing ísfisks í gámum gildir að þar er um meiri fyrirhöfn að ræða en við landanir aflans innanlands. Landshlutaskipting karfaaflans 1991 var svipuð og verið hefur síðasta áratuginn. Mestur hluti karfaaflans fór til vinnslu á Reykjanesi (36.556 tonn, meðtal- in sjóvinnsla frystiskipa), eða var fluttur á erlenda ísfiskmarkaði (27.415 tonn). Af öðrum lands- hlutum var hlutdeild Noróurlands eystra mest (12.767 tonn). Suður- land átti minni hlutdeild í karfa- aflanum á árinu 1991, en þar var landað 6.959 tonnum af karfa á árinu, miðað við 8.120 tonn árið áður. Karfaafli Vestfirðinga og Vestlendinga stóð nokkurnveginn í stað milli ára, en landaður afli á Vestfjörðum 1991 var 4.865 tonn og á Vesturlandi var landað 8.869 tonnum af karfa. Afli af karfa sem barst á land á Norðurlandi vestra jókst úr 1.639 tonnum 1990, í 1.901 tonn 1991. Sömuleiðis óx karfaafli Austfirðinga úr 3.611 tonnum 1990 í 5.010 tonn 1991. Grálúða Grálúðuafli ársins 1991 nam 34.883 tonnum. Árið 1990 var aflinn 36.557 tonn, sem er 4.5% samdráttur í afla milli ára. Afli af grálúðu óx ár frá ári á síðari hluta níunda áratugarins og náði há- marki 1989 þegar íslensk skip báru á land 58.331 tonn. Var þá svo komið að fiskifræðingum og sjómönnum bar saman um að sókn í þessa fisktegund væri kom- inn langt fram úr mögulegum jafnstöðuafla þekktra miða. Afla- heimildir skipa í grálúðu voru því takmarkaðar og gekk þó erfiðlega að ná leyfilegum afla. Grálúðan er nú talinn meðal helstu nytja- stofna Islandsmiða, en ekki er nema áratugur síðan íslendingar fóru að nýta þennan fiskstofn að marki. Verðmæti grálúðuafla ársins 1991 var 3.286 milljónir króna en var 2.692 milljónir króna árið áður og hefur því aflavirði grálúð- unnar vaxið um fimmtung milli ára þrátt fyrir samdrátt í magni. Metaflaárið 1989 voru aflaverð- mæti af grálúðu 2.899 milljónir króna. Verð á kg af grálúðuafia var kr. 94.22 árið 1991, en var MSuðurland ^Reykjanes SSVesturland ^Vestfirðir [^Norðurl. v. _Norðurl. e. SÍAustfirðir _ Erlendis Landshlutaskipting karfaafla 100% 75% 50% 25% 0% 1970-79 1980-84 1985-89 1990 1991

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.