Ægir - 01.07.1992, Blaðsíða 26
362
ÆGIR
7/92
73.64 kr/kg á árinu 1990, eða
hækkun á meðalverði milli ára
um 27.9%. Taka verður tillit til
þess að mun meira af grálúðunni
var unnið og fryst um borð í
vinnsluskipum á árinu 1991
(53.6%) en árið áður (45.4%).
Grálúðan var meðal þeirra fisk-
tegunda sem mest aflaverðmætin
gaf. Aðeins stofnar þorsks, ýsu,
karfa, rækju og ufsa gáfu af sér
meiri aflaverðmæti á árinu. Verð-
mæti grálúðuaflans fært í dollara
nam tæplega 56.6 milljónum á
móti 46.2 milljónum dollara
1990. Verðmæti grálúðuaflans
var hinsvegar 50.7 milljónir doll-
arar á metárinu 1989. Mælt í SDR
var verðmæti grálúðuaflans tæp-
lega 40.7 milljónir, en var 34.1
milljón árið 1990 og 39.6 millj-
ónir SDR árið 1989.
Grálúðuafli 1968-1991
Þúsundirtonna
70
60
50
40
30
20
10
n
68 70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90
Fiskifélag íslands
Á meðfylgjandi mynd sést hlut-
fallsleg skipting grálúðuaflans eftir
landshlutum. Mest áberandi a
myndinni er vaxandi hlutdeild
Norðurlands eystra í grálúðuafk
anum. Alls var landað 10.38/
tonnum (29.2%) af grálúðu á
Norðurlandi eystra 1991 á móti
8.410 tonnum (23.0%) árið áður.
Næstmestur afli af grálúðu kom a
land á Reykjanesi, 6.303 tonn
(18.1%) sem er öllu minni hlut-
deild en 1990 þegar 6.992 tonn-
um (19.1%) var landað þar. 1
þriðja sæti komu svo Vestfirðir
með 5.131 tonn (14.7%) árið
1991, en afli fyrra árs var 5.524
tonn (15.1%). Landaður grálúðu-
afli á Norðurlandi vestra nam
4.537 tonnuni (13.0%) árið 1991,
hinsvegar komu 4.477 tonn
(12.2%) at’grálúðu á land á Norö-
urlandi vestra árið 1990. Hlut-
deild Austurlands í grálúðuafla
ársins 1991 var 2.983 tonn
(8.6%), en var 3.454 tonn (9.5%)
1990. U.þ.b. t'jórðungs samdráttur
var milli ára í magni grálúðu sem
flutt var á erlenda ísfiskmarkaði,
þ.e. rýrnun úr 4.818 tonnum
1990 í 3.558 tonn 1991. Crá'
lúðuafli dróst enn saman á Suöur-
landi úr 1.165 tonnum (3.2%)
1990 í 568 tonn (1.6%) 19%
Vöxtur hlutdeildar Norðurlands 1
grálúðuafla undanfarin ár er at-
hyglisverð, en Norðurland átti
33.3% hlutdeild í grálúðuaílanum
árið 1989, 35.2% hlutdeild 1990
og hlutdeildin óx í 42.8% á árinu
1991.
Síld
Síldaraflinn 1991 var 78.140
tonn, sem þýðir samdrátt í magn|
annað árið í röð eins og sést
meðfylgjandi mynd. Aflinn
þannig 13.5% minni en árid
1990, þegar afli af síld var 90.3
tonn. Mestur síldarafli á seinm
árum náðist á árinu 1989, þega' j1
land bárust 97.278 tonn af s'
Samdráttur síldarafla stafar vata-