Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1992, Blaðsíða 26

Ægir - 01.07.1992, Blaðsíða 26
362 ÆGIR 7/92 73.64 kr/kg á árinu 1990, eða hækkun á meðalverði milli ára um 27.9%. Taka verður tillit til þess að mun meira af grálúðunni var unnið og fryst um borð í vinnsluskipum á árinu 1991 (53.6%) en árið áður (45.4%). Grálúðan var meðal þeirra fisk- tegunda sem mest aflaverðmætin gaf. Aðeins stofnar þorsks, ýsu, karfa, rækju og ufsa gáfu af sér meiri aflaverðmæti á árinu. Verð- mæti grálúðuaflans fært í dollara nam tæplega 56.6 milljónum á móti 46.2 milljónum dollara 1990. Verðmæti grálúðuaflans var hinsvegar 50.7 milljónir doll- arar á metárinu 1989. Mælt í SDR var verðmæti grálúðuaflans tæp- lega 40.7 milljónir, en var 34.1 milljón árið 1990 og 39.6 millj- ónir SDR árið 1989. Grálúðuafli 1968-1991 Þúsundirtonna 70 60 50 40 30 20 10 n 68 70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 Fiskifélag íslands Á meðfylgjandi mynd sést hlut- fallsleg skipting grálúðuaflans eftir landshlutum. Mest áberandi a myndinni er vaxandi hlutdeild Norðurlands eystra í grálúðuafk anum. Alls var landað 10.38/ tonnum (29.2%) af grálúðu á Norðurlandi eystra 1991 á móti 8.410 tonnum (23.0%) árið áður. Næstmestur afli af grálúðu kom a land á Reykjanesi, 6.303 tonn (18.1%) sem er öllu minni hlut- deild en 1990 þegar 6.992 tonn- um (19.1%) var landað þar. 1 þriðja sæti komu svo Vestfirðir með 5.131 tonn (14.7%) árið 1991, en afli fyrra árs var 5.524 tonn (15.1%). Landaður grálúðu- afli á Norðurlandi vestra nam 4.537 tonnuni (13.0%) árið 1991, hinsvegar komu 4.477 tonn (12.2%) at’grálúðu á land á Norö- urlandi vestra árið 1990. Hlut- deild Austurlands í grálúðuafla ársins 1991 var 2.983 tonn (8.6%), en var 3.454 tonn (9.5%) 1990. U.þ.b. t'jórðungs samdráttur var milli ára í magni grálúðu sem flutt var á erlenda ísfiskmarkaði, þ.e. rýrnun úr 4.818 tonnum 1990 í 3.558 tonn 1991. Crá' lúðuafli dróst enn saman á Suöur- landi úr 1.165 tonnum (3.2%) 1990 í 568 tonn (1.6%) 19% Vöxtur hlutdeildar Norðurlands 1 grálúðuafla undanfarin ár er at- hyglisverð, en Norðurland átti 33.3% hlutdeild í grálúðuaílanum árið 1989, 35.2% hlutdeild 1990 og hlutdeildin óx í 42.8% á árinu 1991. Síld Síldaraflinn 1991 var 78.140 tonn, sem þýðir samdrátt í magn| annað árið í röð eins og sést meðfylgjandi mynd. Aflinn þannig 13.5% minni en árid 1990, þegar afli af síld var 90.3 tonn. Mestur síldarafli á seinm árum náðist á árinu 1989, þega' j1 land bárust 97.278 tonn af s' Samdráttur síldarafla stafar vata-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.