Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1992, Qupperneq 28

Ægir - 01.07.1992, Qupperneq 28
364 ÆGIR 7/92 LÖG OG REGLUGERÐIR REGLUGERÐ um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1. september 1992 til 31. ágúst 1993. Veiðileyfi í atvinnuskyni. 1. gr. Við veitingu veiðileyfa í atvinnuskyni á fiskveiðiár- inu 1. september 1992 til 31. ágúst 1993 koma að- eins til greina þau skip sem veiðileyfi fengu sam- kvæmt 5. gr. I. nr. 38/1 990 um stjórn fiskveiða. Hverfi skip, sem veiðileyíi hefur fengið samkvæmt 5. gr. laga nr. 38/1990, varanlega úr rekstri má veita nýju eða nýkeyptu sambærilegu skipi veiðileyfi í þess stað. Heildarafli. 2. gr. Fyrir fiskveiðiárið 1. september 1992 til 31. ágúst 1993 skal heildarafli og úthlutað aflamark að teknu tilliti til áætlaðs línuafla í nóvember, desember, jan- úar og febrúar úr botnfisktegundum vera sem hér segir: Utan at'lamarks Hagræðingar- Úthlutað Heildarafli Línuatli sjóður aflamark (lestir) (lestir) (lestir) (lestir) 1. Þorskur .............. 205.000 15.000 7.400 182.600 2. Ýsa.................... 65.000 2.000 2.300 60.700 3. Ufsi................... 92.000 - 3.300 88.700 4. Karfi................. 104.000 - 3.700 100.300 5. Grálúða................ 30.000 - 1.100 28.900 6. Skarkoli............... 13.000 - 500 12.500 Afli samkvæmt ofanskráðu miðast við óslægðan fisk með haus. Aflamark einstakra skipa skal miða við slægðan fisk með haus í öðrum tegundum en karfa. 3.gr. Á tímabilinu 1. september 1992 til 31. ágúst 1993 skal heildarafli fyrir neðangreindar tegundir vera sem hér segir: Heildarat'li (lestir) 1. Síld 110.000 2. Úthafsrækja 40.000 3. Humar 2.400 4. Innfjarðarækja samtals 7.300 þ.a. Eldey 800 lestir þ.a. Arnarfjörður 600 lestir þ.a. ísafjarðardjúp 2.500 lestir þ.a. Húnaflói 2.000 lestir þ.a. Skagafjörður 600 lestir þ.a. Skjálfandaflói 300 lestir þ.a. Öxarfjörður 500 lestir 5. Hörpudiskur samtals 11.300 þ.a. Breiðafjörður 8.500 lestir þ.a. Arnarfjörður 400 lestir þ.a. ísafjarðardjúp 600 lestir þ.a. Húnaflói 1.800 lestir Veiðitímabil síldar er frá og með 1. septeniber 1992 til og með 1. mars 1993. Veiðitímabil úthafs- rækju er fiskveiðiárið. Veiðitímabil innfjaróarækju e[ frá og með 1. október 1992 til og með 1. maí 1993 á öllum svæðum öðrum en Eldeyjarsvæóinu en þar ei veiðitímabil frá og með 1. maí 1993 til og með 31- ágúst 1993. Veiðitímabil humars er frá og með 21- maí 1993 til og með 15. ágúst 1993. Veiðitímabil annarra tegunda verður ákveðið ser- staklega með reglugerð, ennfremur heildaratli at loðnu. 4. gr. Til úthafsrækju telst veiói á rækju sem veidd er utan viðmiðunarlínu, sbr. I. nr. 81/1976, að undan- skildu svæði við Eldey, sem að sunnan markast a línu, sem dregin er réttvísandi 245° frá Reykjanes- aukavita. Að vestan markast svæðið af 23°40'V og að norðan af 64°05'N. Veiðar á úthafsrækju á Dohrnbanka vestan 26 teljast ekki til heildaraíla eða aflamarks af úthats- rækju enda staðfesti skipstjóri nákvæmlega í afladag- bók og aflaskýrslu hversu mikill afli sé fenginn vest- an 26°V. Rangar eða villandi upplýsingar leióa (i þess að allur rækjuafli skipsins reiknast til aflamarks í úthafsrækju. Veiðiheimildum á þeim tegundum sem heildaratjj er takmarkaður at’ skv. 2. og 3. gr. skal skipt m> 1 2 3 4 5 6 einstakra skipa. , Aflamark hvers skips af hverri einstakri tegun ræðst annars at’ aflahlutdeild skipsins af viðkoman tegund en hins vegar at’ úthlutuðu heildaraflaniar tegundarinnar skv. 2. og 3. gr. Aflahlutdeild hvers skips skal vera sú sarna sem ut hlutað var fyrir fiskveiðiárið 1. september 1991 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.