Ægir - 01.07.1992, Qupperneq 47
7/92
ÆGIR
383
V°r v'ö 1450 sn/mín.
skipinu eru þrjár Volvo Penta hjálparvélar með
^mford riðstraumsrafölum:
v 'n gerð TAD 121 CHC, sex strokka fjórgengis-
Gnme<^ forÞJöPPu °8 eftirkælingu, 238 KW við
i, 0 sn/mín. Vélin knýr rafal af gerð MSC 434 E,
ö KW (210 KVA), 3 x 388 V, 50 Hz.
vé|'n at 8er<^ CHC, sex strokka fjórgengis-
tI- meö forþjöppu og eftirkælingu, 238 KW við
1 sn/mm. Vélin knýr rafal af gerð MSC434D,
ö Kw (210 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz.
^ m af gerð TD 121 CHC, sex strokka fjórgengisvél
e° forþjöppu, 192 KW við 1500 sn/mín. Vélin
Vr rafal af gerð MSC434D 76 KW (22o KVA), 3
X 380 V, 50 Hz.
yrir uppþitun er olíukyntur miðstöðvarketill frá
sSS0 me0 Weishaupt olíubrennara.
af Vr'svél er rafstýrð og vökvaknúin frá Svendborg
ten^er^ T-190, snúningsvægi 5700 kpm og
,8'st UIstein-stýri.
geró^'P'nU eru tvær Laval skilvindur, önnur af
pe , ^MPX 304 SGP fyrir smurolíukerfið og hin af
loftl 103 824 fyrir brennsluolíukerfið. Ræsi-
t7 nW?PUr eru tvær frá Espholin af geró H3, afköst
not, 'Fist við 30 bar þrýsting. Fyrir vélarúm og loft-
Ve Un vela eru tveir rafdrifnir blásarar frá Nordisk
R ;kat°r' a^ost U600 m3/klst hvor.
°g st erti S^'ps'ns er 380 v riðstraumur fyrir mótora
°8 01*7' noten<^ur °8 220 V riðstraumur fyrir lýsingu
eru 't 3 mennra nota i vistarverum. Fyrir 220 V kerfið
unnttVe,r sPennar, 380/220 V. Hjálparvélarafala er
í sH .Sarn^eVra- í skipinu er 63A landtenging.
köst 1'Plnu er austurskilja frá DVZ af gerð 1500, af-
Pei| '5 m3/klst. Fyrir geyma er tankmælikerfi frá
t*ki e^n'^L, gerð 823-205. Ferskvatnsframleiðslu-
á só|erLktVÖ frá Atias a^8erð AFGU1, afköst 2.5 tonn
'lökkvikri?8 ^VOrt' FVrir vélarum er Halon 1301
nýta^^'r 6rU Fl'ta^ar UPP með mióstöðvarofnum sem
meðVarmafrá oi'ukyntum katli. Ibúðir eru loftræstar
b|ásturafdnfnum blásurum frá Nordisk Ventilator,
hreinir 'nn °8 s°8 fra eldhúsi og snyrtingum. Fyrir
Mek ^tisi<erti eru tvö íerskvatnsþrýstikerfi frá Bryne
pyrjr eri<sted, stærð þrýstigeyma 150 I.
att r Voi<vaknúinn vindubúnað er lágþrýstikerfi frá
3rattva
UrTl: drifnum
ag með fjórum áðurnefndum Allweiler dæl-
at aðalvél um deiligír, og einni rafdrif-
12l4T/We'ler SNS 1300-46 dælu til vara, afköst
^ótor p"n vi(^ 1^50 sn/mín, knúin af 90 KW raf-
kerfi yr'r l°sunarkrana er rafdrifið vökvaþrýsti-
er rafdpT!3^81 krana- Fyrir fiskilúgu, skutrennu o.fl.
r,t'° vöRvaþrýstikerfi. Stýrisvél er búin tveimur
rafdrifnum vökvadælum.
í skipinu er kælikerfi (frystikerfi) frá Sabroe, þrjár
kæliþjöppur af gerð TSMC 1085, knúnar af 50KW
rafmótorum, afköst 61 700 kcal/klst hver viö -37°C/-/
+25°C, kælimiðill Freon 22. Fyrir matvælageymslur
er ein Bitzer IV kæliþjappameð 3 KW rafmótor.
íbúðir:
íbúóir eru samtals fyrir 16 menn í fimm tveggja
manna klefum og sex eins manns klefum, auk
sjúkraklefa.
í íbúðarými á neðra þilfari eru, t'raman frá talið,
einn 2ja manna klefi, fjórir eins manns klefar, snyrt-
ing meö salerni og sturtu og hlífðart'atageymsla aft-
ast, búin salernisklefa og sturtuklefa. Þá er á neóra
þilfari matvælakælir og frystir, með aðgangi t'rá
vinnuþilfari.
í þilfarshúsi s.b.-megin eru fremst tveir 2ja manna
klefar, þá snyrting með salerni og sturtu, tveir 2ja
manna klefar, snyrting meó salerni og sturtu og aftast
einn eins manns klefi (sjúkraklefi).
í þilfarshúsi b.b.-megin er skipstjóraklefi fremst
með sérsnyrtingu, þá matvælageymsla, eins-manns
klefi, setustot’u, borósalur og eldhús aftast.
íbúðir eru einangraóar meó steinull og klæddar
með plasthúðuðum spónaplötum.
Vinnuþilfar:
Vökvaknúin fiskilúga er t'raman vió skutrennu og
veitir aógang að t'iskmóttöku aftast á vinnuþilfari. í
et'ri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka.
Fiskmóttaka er klædd ryðfríu stáli og lokað vatnsþétt
að framan með þili og á því eru tvær vökvaknúnar
rennilúgur.
Framan við fiskmóttöku er búnaður frá Slipp-
stöðinni hf. fyrir meðhöndlun á ísfiski, þ.e. aðgeróar-
boró með aðstöðu fyrir 8 menn, t'lokkunarker, skipt í
Búnaðurá vinnuþilfari. Ljósmynd: Tæknideild / ER.