Ægir - 01.07.1992, Side 51
7/92
ÆGIR
387
Glndir neðra þilfari er skipinu skipt með sex þver-
S 'Psþilum (þrjú vatnsþétt) í eftirtalin rými, talið
/arnan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyma fyr-
!r hrennsluolíu ásamt keðjukössum; fiskilest með
otngeymum fyrir brennsluolíu og t'asta kjölfestu;
e arúm með botngeymum í síðum fyrir brennsluol-
|u 0g ferskvatn; og aftast skutgeyma fyrir brennsluol-
'h^remSt ** neðra þilfari er geymsla, en þar fyrir aftan
uðir. Aftan við íbúðir er vinnuþilfar (fiskvinnslu-
rýnii) meó fiskmóttöku aftast. Aftast á neðra þilfari,
•-megin, er verkstæði og vélarreisn fyrir framan,
en b.b.-megin er frystivélarými og vélarreisn og
stl§ahús þar fyrir framan.
ramantil á efra þilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru
1)1 tarshús með gangi fyrir bobbingarennur þar á
1X11 '■ I umræddum þilfarshúsum eru íbúðir. Aftantil
erra þilfari eru skorsteinshús. Vörpurenna kemur í
amhaldi af skutrennu og greinist í tvær bobbinga-
J^nnur sem liggja um gang fram að stefni. Yfir aítur-
enUn.s^utrennu eru vökvaknúnir toggálgar (ísgálgar),
n yfir frambrún skutrennu er pokamastur sem geng-
r n,ður 1 skorsteinshús.
. ýn þilfarshúsum og bobbingagangi er hvalbaks-
1 Jar sem framlengist meðfram síðum aftur að
Q° arrjastri. Brú skipsins er aftantil á hvalbaksþilfari
8 hvílir á reisn. Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, er
l,lngamastur. Ratsjár- og Ijósamastur er á brúarþaki.
^élabúriaður:
st^lvé, skipsins er frá Grenaa Motorfabrik, sex
r°kka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu,
tengist niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði frá
aakriilegar upplýsingar
laðaivél með skrúfubúnaði):
V?rð vélar........... 6FR 24 TK
Mr.^0st.............. 662 KW við 750 sn/mín*
J/'ðurgíí-un......... 214;1
“'aðafjöldi skrúfu... 3
sVermál.............. 1760 mm
numngshraði........ 351 sn/mfn
krufuhringur....... Fastur
^'tgreind afköst eru öxulhestöfl.
H^ ,remra aflúttak aðalvélar tengist deiligír frá
sn/mk a- gerÖ FTK-315-63-HC, með úttök (400
afe^A fýr'r tVær vökvaþrýstidælur (lágþrýstidælur)
sn/m' frá Brattvaag, afköst 1778 l/mín við 375
ln hvor, þrýstingur 30 kp/cm2.
í skipinu eru tvær hjálparvélar frá Scania af gerð
DS 11-01, 149 KW við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr
einn riðstraumsrafal frá ECC af gerð MBRF-315L,
136 KW, 3 x 380 V, 50 Hz.
Til upphitunar er olíukyntur ketill frá HS Kedelfa-
brik.
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Scan-Steer-
ing af gerð MT 1600 EL, snúningsvægi 2000 kpm.
Fyrir brennsluolíukerfið er ein Westfalia OTA 2-
00-066 skilvinda. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Esp-
holin af gerð H2, afköst 11.1 m3/klst við 30 bar
þrýsting. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn
rafdrifinn blásari, afköst 10.000 m3/klst.
Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir mótora
og stærri notendur og 220 V riðstraumur til Ijósa og
almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið eru tveir
spennar, 380/220 V. Rafalar eru með samkeyrslu-
búnaði.
Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk. í skipinu er
ferskvatnsframleiðslutæki frá Atlas af gerð AFGU1,
afköst 2.5 tonn á sólarhring. Fyrir vélarúm er Halon
1301 slökkvikerfi.
íbúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum sem
fá varma frá olíukyntum katli. íbúðir eru loftræstar
meö rafdrifnum blásara. Fyrir hreinlætiskerfió eru
tvö vatnsþrýstikerfi frá Grundfoss með 135 I
þrýstikút, annað fyrir sjó en hitt fyrir ferskvatn.
Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er vökvaþrýstikerfi
(lágþrýstikerfi) meó áðurnefndum dælum, drifnum af
aóalvél um deiligír, og einni rafdrifinni G5 vökva-
dælu til vara og fyrir átaksjöfnunarbúnað, knúin af
33 KW rafmótor. Þá er rafdrifið vökvaþrýstikerfi (há-
þrýsti) fyrir hjálparvindur, krana og ísgálga með 30
KW rafmótor. Fyrir fiskilúgur, skutrennuloka og
búnað á vinnuþiIfari eru rafdrifin vökvaþrýstikerfi.
Stýrisvél er búin einni rat'drifinni vökvadælu.
Fyrir frystitæki og frystilest er kælikerfi (frystikerfi)
með tveimur kæliþjöppum frá Sabroe af gerð TSMC
108S, knúnar af 50 KW rafmótorum, afköst 61700
kcal/klst við -37°C/-/+25°C. Þá er ein Bitzer OST
7061 kæliþjappa, knúin af 45 KW rafmótor, afköst
46400 kcal/klst við -35°C/-/+25°C. Kælimiði11 er Fre-
on 22.
íbúðir:
íbúðir eru samtals fyrir 11 menn í fjórum 2ja
manna og þremur eins-manns klefum.
í íbúðarými á neðra þilfari er fremst s.b.-megin
einn 2ja manna klefi, en þar fyrir at'tan snyrting með
sturtuklet'a og tveimur salernisklefum og aftast sjó-
klæðageymsla. B.b.-megin eru tveir 2ja manna klef-
ar fremst, þá eins manns klefi, borðsalur, eldhús og
matvælageymsla (með frystikistu) at'tast.