Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1992, Side 53

Ægir - 01.07.1992, Side 53
ÆGIR 389 Skófluskrúfa - samanburðarathuganir *'nngangur: , ^ sl- hausti voru geröar saman- ^röarrannsóknir um borð í hrnbak EA 306 á hagkvæmni ^onet'ndrar CLT-skrúfu (Contract- ® and Loaded Tip propeller) frá lsternar á Spáni, en skrúíugerð essi hefur gjarnan verið kölluð 0,luskrúfa (sjá mynd) hérlendis. ,08 góð samvinna tókst milli ^^knideildar Fiskifélags íslands hiskveiðasjóðs íslands annars . e§ar og Útgerðarfélags Akureyr- ^n8a ht'. og áhafnar Hrímbaks EA rnTi Ve^ar um að 8era umfangs- ettj afinýtn'mæhngar fyrir og Va'r shrúfuskipti. Fyrir í skipinu ar hefðbundin skrúfa án hrings e 3200 mm þvermáli, en þver- skófluskrút‘unnar er 3100 f ^æhngar voru margþættar, í a úgi svonefnd tómgangs- ^hng með skrúf(J á 0.skurði; f oöru i kr lagi spyrnumæling við Vggju; í þriöja lagi ganghraða- 1 ng með fram og tilbaka sigl- gu, og { fjórða lagi veiðarfæra- Va* ln8 með troll í sjó. Að auki 8eró mæling í vindálagi eftir Skrufubreytingar að e^)a ma að lítið hat’i verið fjall- be Um shrúfugerð þessa á opin- fjö,r vettvangi frá því að um- FJUn um hana birtist í 6. tbl. stór' h’ar mátti lesa ar rar t^ur um hagkvæmni henn- bUn | k' aóeins umfram hefð- c.na skrúfu án hrings, heldur hrin mnig ef miðað er við skrufu ' , o- niars sh birti Tæknideild end- anlega skýrslu um niðurstöður mælinga og var henni dreift til ýmissa aðila, en ekki kynnt frekar. Nefna má það hér að hönnuður skrúfunnar, prófessor dr. Pérez Gomes, var staddur hérlendis í sl. mánuði og hélt þá meðal annars opinn fyrirlestur um skrúfufræði og átti jafnframt sérstakan fund með starfsmönnum Tæknideildar til að ræöa nióurstöður skýrslunn- ar. I framhaldi af heimsókn pró- fessors Gomes, og til að bæta úr skorti á kynningu á áðurnefndum samanburðarmælingum, þykir rétt að birta helstu niðurstöður sem Nýja skófluskrúfan í Hrímbak EA 306. Ljósmynd: ÚA / Gunnar Larsen.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.