Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Blaðsíða 22
LÖGMENN — LÖGMANNAFÉLÖG
71 Codex ethicus Lögmannafélags Islands. (Blað lögm. 1 (1963)
6—<8.)
Birtist einnig í Félagsbréfi LMFÍ 1. tbl. (1968) 3—4 og 2. tbl. (1970) 3—4.
72 Einar B. Guðmundsson. Um störf og samskipti lögmanna. (Úlflj.
11:1 (1958) 3—8.)
73 International code of ethics. (Blað lögm. 1 (1963) 28—29.)
74 Lágmarksgjaldskrá Lögmannafélags íslands. (Blað lögm. 1
(1963) 41—43.)
75 Lágmarksgjaldskrá Lögmannafélags Islands. Rv., Lögmannafél.
Islands, 1971. 42 s.
Á kápu: Handbók lögmanna.
76 Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð lögmanna. (Blað lögm. 1 (1963)
34—39.)
Birtist einnig í Félagsbréfi LMFÍ 2. tbl. (1970) 5—8.
77 Reglur um málflytjendastörf manna í opinberu starfi. (Félags-
bréf LMFÍ 1. tbl. (1971) 1—3.)
78 Samþykktir fyrir Lögmannafélag Islands. (Félagsbréf LMFl 2.
tbl. (1970) 1—3.)
79 Skipulagsskrá. Námssjóður Lögmannafélags Islands. (Félagsbréf
LMFI 2. tbl. (1970) 4—5.)
80 Skrá um hæstaréttarlögmenn frá því að Hæstiréttur tók til starfa
16. febrúar 1920 til 16. febrúar 1970. — Miðað er við dagsetningu
leyfisbréfs samkvæmt gögnum Dómsmálaráðuneytisins. (Tímar.
lögfr. 20 (1970) 54—59.)
Leiðréttingar. Tímar. lögfr. 20 (1970) 143; 21 (1971) 139.
81 Umræður um málflytjendafrumvarpið. (Ulflj. 26 (1973) 56—68.)
Þátttakendur: Benedikt Sigurjónsson, Björn Þ. Guðmundsson, Eiríkur Tómasson,
Gunnar Thoroddsen, Halldór Þorbjörnsson, Hörður Einarsson, Jón Steinar Gunn-
laugsson, Jón Magnússon og Ragnar Aðalsteinsson.
Sjá einnig 170—71.
RÉTTARSAGA
EINKAMÁLARÉTTUR
82 Ármann Snævarr. Islenzkar réttarreglur um tvenna hjúskapar-
tálma frá siðaskiptum til vorra daga. Án útgst. og árs. (1), 17 s.
Fjölr. — Sennil. útg. 197—?
83 Einar Bjarnason. Erfðamál frá 15. öld. (Úlflj. 24 (1971) 286—92.)
84 — Undanþágur frá banni við hjónabandi fjórmennin'ga að frænd-
semi eða mægðum í kaþólskum sið á íslandi. (Saga 7 (1969)
140—59.)
16