Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Blaðsíða 50
um. Helgi P. Briem bjó undir pr. Rv., Utanríkisráðuneytið,
1963. 2 b.
1. b. Alþjóðasamningar og samningar við fleiri ríki en eitt. — 2. b. Samningar
við einstök ríki. — Framhaldandi blstal.
468 Þórður Eyjólfsson. Viðtaka pólitískra flóttamanna. (Úlflj. 19
1966) 145—58.)
HAFRÉTTARMÁL
469 Davíð Ólafsson. Landhelgismálið. (Andvari 1 (1959) 63—75.)
Að stofni til ræða flutt á fullveldishátíð stúdenta í Háskóla Islands á 40 ára
afmæli fullveldisins 1. des. 1958.
470 — Ráðstefnan í Genf 1958 um réttarreglur á hafinu. Rv., Isafold,
1960. 57 s.
Sérpr. úr Ægi 1958—59. — Viðauki: Samningar gerðir á ráðstefnunni.
471 The evolving limit of coastal jurisdiction. Compiled, introduced
and annotated by Hannes Jónsson. Rv., the Government of Iceland,
June 1974. 128 s., myndir.
472 50 miles fishery limits. The Icelandic case. [Rv.], Ministry for
Foreign Affairs, [1972]. (4) s., mynd.
473 Fisheries jurisdiction in Iceland. [Rv.] July 1971. (2), 37 s..
myndir.
Sennil. útg. af Utanríkisráðuneytinu.
474 Fisheries jurisdiction in Iceland. Rv., Ministry for Foreign
Affairs, Feb. 1972. 46 s., myndir.
475 The fishery limits off Iceland, 200 nautical miles. Rv., Ministry
for Foreign Affairs, Oct. 1975. 48 s., myndir.
476 The fishery limits off Iceland, 200 nautical miles. Rv., Ministry
for Foreign Affairs, Jan. 1976. 68 s., myndir.
477 Gunnar G. Schram. Auðlindalögsaga strandríkis og þriðja haf-
réttarráðstefna Sameinuðu þjóðanna. (Úlflj. 27 (1974) 109—24.)
478 — Auðlindalögsagan, landgrunnið og mengun hafsins. Þrír fyrir-
lestrar um hafréttarmál á vettvangi Sameinuðu. þjóðanna. Rv.
1975. (3), 52 s., myndir.
Fjölr.
479 — The case for coastal state jurisdiction. (Nord. tidsskr. for
intern. ret 44 (1974—75) 17—26.)
Fyrirlestur fluttur við háskólann á Rode Island í jan. 1974.
480 — Iceland’s 50 mile fisheries zone. Amst. 1974. 127.—38. s.,
myndir.
Sérpr. úr Ocean management 2 (1974).
481 — Réttur Islendinga til landgrunnsins. (Ægir 61 (1968) 238—45.)
Að stofni til útvarpserindi flutt 28. jan. 1968?
44