Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Blaðsíða 57
DÓMASÖFN — DÓMSÚRLAUSNIR
HÆSTIRÉTTUR
572 Arnljótur Björnsson. Dómar í sjóréttarmálum 1965—1974. Arn-
ljótur Björnsson tók saman. Rv., Lögmannafél. íslands, 1975.
(6), 43 s.
573 — Dómar í skaðabótamálum 1965—1972. Arnljótur Björnsson
tók saman. Rv., Hlaðbúð, 1974. 143 s.
574 — Dómar í vátryggingamálum 1955—1971. Arnljótur Björnsson
tók saman. Rv., Hlaðbúð, 1972. 72 s.
575 — Yfirlit yfir dóma Hæstaréttar í bifreiðamálum, þar sem bætur
eru lækkaðar vegna meðsakar tjónþola. (Tímar. lögfr. 21 (1971)
84—87.)
576 — Þrír dómar um húftryggingu bifreiða. (Tímar. lögfr. 19
(1969) 1—36.)
577 Benedikt Sigurjónsson. Fra den islandske hojesterets praksis i
árene 1950—1954. (Tidsskr. for rettvitenskap 70 (1957) 73—96.)
578 — Yfirlit yfir dóma í málum um örorku- og þjáningabætur
1920—1955. Benedikt Sigurjónsson tíndi saman. Handrit. [Rv.]
án árs. 1 b. (óreglul. blstal).
Fjölr. — Sennil. útg. 1956.
579 Gaukur Jörundsson. Islandske hojesteretsdomme der har betydn-
ing for fortolkning af den islandske grundlovs ekspropriations-
bestemmelse (§ 67). (Ulflj. 28 (1975) 154—64.)
Greinargerð dreift á 19. norræna laganemamótinu.
580 Hjalti Zóphóníasson og Gunnlaugur Claessen. Islandsk hojeste-
retsdom. (Nord. adm. tidsskr. 56 (1975) 164—69.)
Dómur Hæstaréttar í fóstureyðingarmáli.
581 Hæstaréttardómar. 1—4. Utg. Hæstaréttarritari. Rv. 1925—33.
4 b.
Ljóspr. útg. í Lithoprent 1960—68. — 1. b. 1920—24. 2. b. 1925—29. 3. b. 1930.
4. b. 1931—32.
582 Hæstaréttardómar. 26—45. Rv., Hæstiréttur, 1956—7l5. 20 b.
1 b. á ári.
583 íslenzkar dómaskrár. 1, 3. Rv., Hlaðbúð, 1958—67 [1. b. 1967]. 2 b.
1. b. Réttarheimildir — persónuréttur. Sifjaréttur — erfðalög — sjóréttur. —
Skaðabótaréttur. Ritstj.: Ámann Snævarr. Arnljótur Björnsson, Ármann Snævarr
og Gaukur Jörundsson tóku saman. — 3. b. Refsiréttur. Ármann Snævarr tók
saman. — 3. b. í 4 h. — Registur yfir dóma, sem reifaðir eru í íslenzkum dóma-
skrám I. bindi, bls. 231—357. Skaðabótamál. Rv. 1968.
584 LandsyfiiTéttardómar og hæstaréttardómar í íslenzkum málum
1802—1873. 8—9. Rv„ Sögufél., 1959—65. 2 b.
8. b. 1857—62. 9. b. 1963—67. Ármann Snævarr annaðist útg.
51