Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Blaðsíða 11
FORMÁLI Liðin eru rúm 20 ár síðan skrá Friðjóns Skarphéðinssonar um lága- bókmenntir eftir íslenska höfunda eða í íslenskum þýðingum birtist í Tímariti lögfræðinga. Síðan hefur mikið verið skrifað á þessu sviði, og er því full þörf á að bæta við verkið. Árið 1976 kom út Lögfræðinga- tal Agnars Kl. Jónssonar, og þótti sýnt, að við samningu skrár sem þessarar mætti hafa verulegt gagn af því. Það varð því að ráði, að þetta verkefni var valið til lokaprófs í bókasafnsfræði. Umsjón með gerð skrárinnar hafði Sigrún Klara Hannesdóttir lektor, en um ýmis flokkunaratriði og leiðbeiningar var leitað til sér- fróðra manna í lögfræði. Kann ég hlutaðeigandi bestu þakkir fyrir aðstoðina. EFNI Til að skráin færi ekki úr böndum, varð að marka stefnu varð- andi efnisöflun. Markalínur þurftu að vera skýrar og efnis varð að vera unnt að afla á viðráðanlegan hátt. Með afmörkun efnisins var sýnt, að eitthvert lögfræðilégt efni kæmist ekki í skrána. Ákveðið var einnig, að skráin skyldi ná yfir 20 ára timabil. Eftirtalin tímarit, æviágrip og skrár voru lögð til grundvallar við efnissöfnun: 1) Tímarit lögfræðinga 1956—1975 Úr tímaritinu voru teknar þær greinar, sem töldust hafa lagalegt gildi. Sleppt var: Afmælis- og minnirigargreinum, bókafregnum, skrám yfir lög og lagasetningar, fréttum af starfsemi Lögfræð- inga- og Lögmannafélagsins svo og þættinum „Á víð og dreif“. Einstaka undanteknirigar voru gerðar, ef efnið var talið falla innan marka skrárinnar. Þannig var tekin með skrá Friðjóns Skarphéð- inssonar um lagabókmenntir, sem birtist í 4. tbl. 1955 og sem þessi skrá er framhald af. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.