Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Side 69

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Side 69
SKRÁ UM ÓFUNDIÐ EFNI Hér fer á eftir skrá um efni, sem lögfræðingar geta um í Lögfræð- ingatali og sem fram kemur í skrám um rit háskólakennara. Ekki hefur hafst upp á þessu efni og því óvíst hvort sumt af því hefur birst á prenti eða verið útgefið. Það sem hvorki finnst í þessari upptaln- ingu né í sjálfri skránni, hefur ekki þótt ástæða til að taka með. Ármann Snævarr. Almenn lögfræði. [Rv.] 1968. Lagaskrá. [Rv.] 1967. Status of married women. Proceedings of the ninth international symposium on comparative law. Ottawa 1972. Yfirlit yfir lög um vernd barna og ungmenna. [Rv.] 1968. Þættir úr refsirétti. 2. [Rv.] 1968. Finnur Torfi Stefánsson. Icelandic foreign policy and the decision to join EFTA. Friðjón Sigurðsson. Islándisches Parlament. Das Parlament, nóv. 1962. Gísli G. ísleifsson. (Grein um íslenska dómstóla, lögmenn og lögfræð- inga.) — Law and lawyers of the world. Án útgst. 1968. Internat- ional non-scheduled air services considered from an international and regional approach. Grétar Kristjánsson. Invasion of private property rights by superjacent and adjacent air activities. Án útgst. 1964. Gunnar G. Schram. International fishery regimes and interests of coastal states. Proceedings of the seventh annual conference of the law of the sea institute, University of Rhode Island. June 26—29, 1972. Gunnar Thoroddsen. Ære og ytringsfrihed. Institut for presseforskn- ing og samtidshistorie. Árhus 1967. Gústaf A. Sveinsson. (Gerði ritgerð um íslenskan vörumerkjarétt og einkaleyfarétt.) — Katzaroffs patent directory. Sofia 1957 — Genf 1961. Hrafn Bragason. Friðhelgi heimilanna. Hús og búnaður 1969. Hans G. Andersen. British aggression in Icelandic waters. Rv. 1959. 63

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.