Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Side 56

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Side 56
fallið með lögum, er sett hafa verið á sama tímabili. Ármann Snævarr tók saman. Rv. 1970. (2), 37 s. Fjölr. 561 — Lagaskrá. Skrá um lög, sem sett hafa verið 1. jan. 1964 til 30. okt. 1972, skipuð í bálka með sama hætti og í lagasafni. Rv. 1972. (1), 26 s. Fjölr. 562 Benedikt Sigurjónsson. Droit prive. (Années 1952—1956.) (Annuaire de législation frangaise et étrangére. 5. Paris, Centre National de la Recherche Scientifique, 1956. s. 105—11.) 563 Grágás. Konungsbók. Odense, Univforl., 1974. 2 b. (bundin í 1 b.) Endurpr. eftir útg. Vilhjálms Finsen frá 1852. 564 Grágás. Skálholtsbók m.m. Odense, Univfbrl., 1974. (8), lx, 716 s., myndir. Endurpr. eftir útg. Vilhjálms Finsen frá 1883. 565 Grágás. Staðarhólsbók. Odense, Univforl., 1974. (12), xxxviii, 539 s. Endurpr. eftir útg. Vilhjálms Finsen frá 1879. 566 Jónsbók. Kong Magnus Hakonsson lovbog for Island. Vedtaget pá Altinget 1281 og Réttarbætr de for Island givne retterboder af 1294, 1305 og 1314. Udg. efter haandskrifterne ved Ólafur Halldórsson. Genoptr. efter udg. 1904 med en efterskrift af Gunn- ar Thoroddsen. Odense, Univforl., 1970. (4), lxxii, 320, 28 s. 567 Lagasafn. Islenzk lög 1. apríl 1965. Ármann Snævarr bjó undir pr. Rv., Dómsmálaráðuneytið, 1965. 2 b. Framhaldandi blstal. 568 Lagasafn. Islenzk lög 1. október 1973. Ármann Snævarr bjó undir pr. Rv., Dómsmálaráðuneytið, 1974. 2 b. Framhaldandi blstal. 569 Ólafur Jóhannesson. Droit public. (Années 1952—1956.) (Annua- ire de législation frangaise et étrangére. 5. Paris, Centre National de la Recherche Scientifique, 1956. s. 100—05.) 570 Snjólaug Ól. Briem. Sveitarstjórnarlöggjöf 1971. Atriðisorðaskrá. Snjólaug Ól. Briem tók saman. [Rv.], Samband ísl. sveitarfélaga, 1971. (1), 19 s. Fjölr. sem handrit. — Á riti stendur rangl. Rannveig Ól. Briem. 571 Stjórnartíðindi. Rv., Dómsmálaráðuneytið, 1956—75. A- og B-deild koma allt tímabilið. — 1962 hefst að nýju útkoma C-deildar. — Efnisyfirlit A-deildar og B-deildar Stjórnartíðinda árin 1951—1961. Rv. 1966. — Efnisyfirlit A-deildar og B-deildar Stjórnartíðinda árin 1962—1970. Rv. 1973. Sjá einnig 161, 250. 50

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.