Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 52
Björn Þ. Guðmundsson prófessor: HVAÐ ER STJÓRNSÝSLA SKV. STJÓRNSÝSLURÉTTI? 1 2. gr. stjórnarskrárinnar er kveðið svo á að í þjóðfélaginu séu þrír opinberir aðil- ar1) sem fari með þrenns konar vald, lög- gjafarvald, dómsvald og framkvæmdarvald. Ekkert þessara hugtaka er skilgreint í stjórnarskránni. Af hagkvæmnisástæð- um-) er hugtakið framkvæmdarvald venjulega skilgreint neikvætt, þ.e. það sem hvorki er löggjafarvald né dómsvald. Á sama hátt hefur almennt verið látið við þá skilgreiningu sitja að hugtakið stjórn- sýsla sé það sem hvorki telst til löggjafar- starfsemi né dómsstarfa. Þótt slíkar nei- kvæðar skilgreiningar geti stundum reynst nægilegar í lögfræðilegri umfjöllun verður varla um það deilt að ávinningur er að jákvæðum skilgreiningum sem flestra lagahugtaka. Hér verður gerð ein tilraun. Framangreind þrjú hugtök eru oft notuð í ónákvæmri merkingu, t.d. sagt að löggjafarvaldið, dómsvaldið og framkvæmdarvaldið geri þetta eða hitt.3) Þessi hugtaksnotkun stenst ekki, því að það eru þeir sem hafa hið tiltekna vald á hendi sem í skjóli þess setja lög, framkvæma 1) Orðið aðilar er raunar ónákvæml, en átt er við það sem á Norðurlandamálum nefnist statsorganer. Samsvarandi orð á íslensku væri stjórnarvöld (stjórnvöld). Gallinn við þá lnigtaksnotkun nú er að hugtakið hefur fest í sessi sem lagahugtak í merkingunui stjórnvaldshafi (stjórnsýsluhafi). 2) Sjá t.d. Stjórnarfarsréttur, bls. 1. 3) Um þessa notkun á hugtakinu framkvæmdarvald sjá t.d. Stjórnarfarsréttur, bls. 26: „Viðfangsefni framkvæmdarvaldsins eru síbreytileg ... “, Lög og réttur, bls. 48: „ .... verkefui framkvæmdarvaldsins verða ekki tæmandi talin . .. “, Lögbókin þín, bls. 138: „Verksvið framkvæmdarvaldsins er ekki ákveðið í stjórnarskránni nema að litlu leyti ... “. 190
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.