Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Qupperneq 54
og gæti því ákvæðið allt eins verið þannig: Stjórnarvöldin fara með framkvæmdarvaldið.0) I samræmi við þetta lægi þá beinast við að segja að opinber stjórnsýsla merkti meðferð stjórnvaldanna á framkvæmdar- valdinu.7) Slík skilgreining er hins vegar ófullnægjandi, t.d. þegar af þeirri ástæðu að ósvarað er þeirri spurningu í hverju þetta vald sé fólgið, m.ö.o. að hvers konar starfsemi í þjóðfélaginu það lúti. Um það segir ekkert í stjórnarskránni og af ákvæði 2. gr. hennar verður ekki víðtækari ályktun leidd en sú að þessum stjórnvöldum sé hvorki ætlað að setja lög eða dæma.8) Þess vegna er skiljanlegt að oftast er gripið til þess úrræðis að skilgreina hugtakið neikvætt þannig að stjórnsýsla sé önnur starfsemi hins opinbera en sú sem fellur undir Alþingi og dómstóla.* 11) Þessi aðferð er réttlætt með því að auðveldara sé að af- marka hvað séu löggjafar- og dómsstörf heldur en starfsemi stjórn- valda og má það til sanns vegar færa. En þar sem fræðigreinin stjórn- sýsluréttur fjallar bæði um það hver stjórnvöldin séu, þ.e. um stjórn- sýslu í formlegri merkingu, svo og hvaða starfsemi þau hafa með hönd- um, þ.e. stjórnsýslu í efnislegri merkingu,10) en stjórnsýslureglurnar lúta að hvoru tvéggja, er ekki að undra þótt gerðar hafi verið fjölmarg- ar tilraunir til jákvæðrar skilgreiningar á hugtakinu opinber stjórn- sýsla.11) Þær tilraunir hafa ekki borið fullnægjandi árangur, hvorki 6) Sjá hér t.d. Forvaltningsret, bls. 14. Hér má geta þess að í frumvarpi til stjórnskipunar- laga (243. mál, 1982-1983) er 2. gr. þannig orðuð: „Forseti, ríkisstjóm og önnur stjórn- völtl fara með framkvæmdarvaldið". 7) Sjá t.d. Stjórnarfarsréttur, bls. 2. — Hér skal enn bcnt á hina óheppilegu hugtaksnotk- un. Skv. 2. gr. stjskr. eru það stjórnaruöM sem fara með framkvæmdaronM. Ólafur Jóhannesson talar um stjórnarvöld sem séu „jafnframt handhafar opinbers valds- stjórnvalds" (sama bls. 2). 8) Hér er vísað til svonefndrar þrískiptingar ríkisvaldsins svo sem hefðbundið er í lög- fræðinni. Því má hins vegar halda fram að stjómvöld setji „lög“ í vissum skilningi (t.d. reglugerðir) og dæmi einnig að vissu leyti (sbr. t.d. fullnaðarúrsktirðarvald stjórn- valda). 9) Sjá t.d. Stjórnarfarsréttur, bls. 1: „Til framkvæmdarvalds telst sú starfsemi ríkisins og óæðri greina þess, svo sem sýslu- og sveitarfélaga, sem hvorki verður talin til lagasetn- ingar né dómgæslu". Um þessa notkun á hugtakinu framkvæmdarvald að öðru leyti sjá 3) að framan. 10) Nánar um hina formlegu og efnislegu merkingu hugtaksins sjá t.d.: Administration og borger, bls. 18-19, Allntan Förvaltningsratt, bls. 14-15 og Verwaltungsreclu I, bls. 2-17. 11) Þýskir fræðimenn eru þekktir fyrir að leita eftir skilgreiningum lögfræðilegra hugtaka. Sú sem þar er mest notuð er kennd við Wolff og Bachof (X'erwaltungsrecht I) og er þannig sett fram í ritinu ABC des Verwaltungsrechts, bls. 145: „Verwaltung ist die planmassige, fortgesetzte Tatigkeit des Staates oder eines öffentlichen Verbandes mit öffentlichen Mittcln — oder — Verwaltung ist das planmassige Handeln eines mit öffentlichrechtlichen Befugnissen ausgestatteten Tragers zur Erfullung öffentlichen Aufgaben im Rabmen einer bestimmtcn Ordnung". 192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.