Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Síða 7

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Síða 7
Guðfræðisdeild Jón Helgason prófessor 1911—1916. 1911 Um frumásigkomulag mannsins og ákvörðun hans. Breiðablik 5, bls. 166—171. 1912 Almenn kristnisaga. I. Fornöldin. Rvk 1912. 8vo. viij + 319 bls. Friðþægingarlærdómurinn. Breiðablik 6, bls. 118—122, 134—137 og 148—152. 1913 Jesús Kristur — Guðs sonur. Breiðablik 8, bls. 42—46 og 57—61. Kirkjufélagsforsetinn á ritvellinum. Breiðablik 8, bls. 84—89 og 100—105. Sóknarskjal á hendur nýju guðfræðinni. ísafold, 93. tbl. Trúmálahugleiðingar frá nýguðfræðilegu sjónarmiði I—XIII. í ísa- fold 1913. 1914 Almenn kristnisaga. II. Miðaldirnar. Rvk 1914. 8vo. viij + 392 bls. Til andmælenda minna. Sérpr. úr ísafold 1914. 92 bls. Indliöstede Erfaringer med Hensyn til Menighedernes Præstevalg paa Island. í „Kirken og Hjemmet" og „Nationaltidende“. Island og Danmark. í „Hovedstaden" 1914. [Um fánamálið.] 1915 Grundvöllurinn er Kristur. Trúmálahugleiðingar frá nýguðfræðilegu sjónarmiði. Rvk 1915. 8vo. 156 bls. Islandsk Kulturliv i Nutiden. í „Hpjskolebladet". 1916 Almenn kristnisaga. III. Lok miðalda og siðabótartíminn. Rvk 1917. 8vo. vj + 408 bls. Þegar Reykjavík var fjórtán vetra. Safn til sögu íslands V. 2. Rvk 1916. 8vo. 138 bls. Fra Islands Dæmringstid. Kbli. 1918. 8vo. 119 bls. [Fyrirlestrar fluttir 1916 i Dalum.] 1*

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.