Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Page 50

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Page 50
48 1923 Et Biclrag til Spörgsmaalet om Helgedigtenes Oprindelse. Efterladt Afliandling. Arkiv för nord. filologi 39, bls. 97—130. 1937—39 Um íslendingasögur. Kaflar úr háskólafyrirlestrum. Búið hafa til prentunar Sigfús Blöndal og Einar Ól. Sveinsson. Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta VI. nr. 3. Bvk 1937—1939. 8vo. iv + 428 bls. Ágúst H. Bjarnason prófessor frá 1911. 1911 Jean-Marie Guyau. En Fremstilling og en Kritik af hans Filosofi. Kbh. 1911. 8vo. 280 bls. 1912 Skáldspekingurinn Jean-Marie Guyau. Skírnir, bls. 97—110 og 289—307. 1913 Almenn rökfræði. Til notkunar við sjálfsnám og nám í forspjalis- visindum við Háskóla íslands. Rvk 1913. 8vo. 125 bls. 1914 Rannsókn dularfullra fyrirbrigða. Andvari, bls. 17—48. 1915 Drauma-Jói. Sannar sagnir af Jóliannesi Jónssyni frá Ásseli, til- raunir o. fl. Rvk 1915. 8vo. 226 bls. Dreaming Joe. Report to tbe Society for Psychical Research. Vesturlönd. Rvk 1915. 8vo. 500 bls. Heimsmyndin nýja. Iðunn n. f. I, bls. 33—49 og 132—140. Nýjárshugleiðing. Iðunn n. f. I., bls. 252—258. Þýð.: Colomba. Eftir Grazia Deledda. Iðunn n. f., bls. 100—124. Þýð.: Jól í Svíþjóð. Eftir August Strindberg. Iðunn n. f. I, bls. 210—216. Þýð.: Katrín i Ási kemur til himnaríkis. Eftir Joban Bojer. Iðunn n. f. I, bls. 10—23. Þýð.: Skriftamál á gamlaárskvöid. Eftir Hermann Sudermann. Iðunn n. f. I, bls. 217—226. 1915—22 Iðunn. Tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks. Nýr flokkur, I—VII. Rvk 1915—22. [Ritstjóri I. og II. bindis með öðrum, III—VII bindis einn.] 1916 Almenn sálarfræði. Til notkunar við sjálfsnám og nám i for- spjallsvisindum. Rvk 1916. 8vo. xv + 344 bls.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.