Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Síða 55

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Síða 55
53 Die Wunder in Schillers „Jungfrau von Orleans", Inaugural- Dissertation ... vorgelegt von Alexander Jóhannesson aus Island. Skírnir, bls. 441—443. [Ritdómur.] 1916 „Bundinn er bátlaus maður.“ Fyrirlestur haldinn fyrir verzlunar- mannafélagið „Merkúr“. Rvk 1910. 8vo. 29 bls. Menningarstraumar og ómennska. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Rvk 1916. 8vo. 21 bls. Samgöngur vorar og stríðið. (Alþýðufræðsla Merkúrs.) Rvk 1916. 8vo. 16 bls. Stjórnarskráin á Alþingi 1915. Rvk 1916. 8vo. 47 bls. Úrval úr frumsömdum og þýddum kvæðum Bjarna Jónssonar frá Vogi. Rvk 1916. 8vo. 160 bls. Ritdómur eftir Alexander Jóhannesson í ísafold, 43. árg., 41. tbl. G. Qveran (dulnefni): Verðlaunasaga (Kultur). Rvk 1916. 8vo. 15 bls. Hvað verður um arfleifð íslendinga? (Alþýðufræðsla Stúdentafé- lagsins.) Skírnir, bls. 196—204. Þýð.: Conrad Ferdinand Meyer: Ættjörðiii umfram allt, eða Jurg Jenatsch. Saga frá Biinden. Rvk 1916. 8vo. 288 bls. 1917 Formáli í leikbúsinu, þá er Nýjársnótt Indriða Einarssonar var sýnd í 50. sinn 1. apríl 1917. Rvk 1917. 8vo. 12 bls. Viðhaldsdyggðir þjóðanna. Rómverjar — Þjóðverjar. — Togdrápa um Þjóðverja. — Rvk 1917. 8vo. 40 bls. Fr. Schiller: Mærin frá Orleans. Sorgarleikur. Þýtt. liefir Alexander Jóhannesson. Skírnir, bls. 215—219. [Ritdómur.] Vinnan eftir Guðm. Finnbogason. Skirnir, bls. 325—329. [Ritdómur.] Þýð.: Per Hallström: Þögli. Sérpr. úr „Höfuðstaðnum". Rvk 1917. 8vo. 43 bls. 1918 Svar til Magnúsar Arnbjarnarsonar. Rvk 1919. 8vo. 24. bls. Þýð.: Conrad Ferdinand Meyer: Dýrlingurinn. Rvk 1918. 8vo. 255 bls. Annað líf. Ræðustúfur. Skírnir, bls. 7—13. Fánamálið. Ræða ... 12 1917. Andvaka, bls. 18—28. Finnar. Andvaka, bls. 42—44. Fjallkonuóður. Andvaka, bls. 29—36. Mannamunur. Andvaka, bls. 44—48. Réttarstaða íslands. Andvaka, bls. 37—42. 1918—23 Andvaka. Tímarit fyrir stjórnmál og bókmenntir. Útgefandi: Bjarni Jónsson frá Vogi. 1.—4. hefti. 1918—1920, 1923. Rvk 8vo. 1919 Landvörn. Nokkrar þingræður ... um stjórnarskrármálið og vatna- málin. Fylgirit Vísis. Rvk 1919. 8vo. 57 bls. 4'

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.