Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Síða 56

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Síða 56
54 Hvers ber að minnast? Anclvaka, bls. 131—132. Sáttmáli milli Dana og íslendinga 1918. Andvaka, bis. 51—80 og 114—119. Þýð.: Mannamunur. Eftir Anders Hovden. Kafli úr kvæði. Iðunn, n. f. V, bls. 94—96. Þýð.: Stjarneyg í: Sögur eftir Zakarías Topelius, Rvk 1919, bls. 59—74. 1920 Þýð.: Joliann Wolfgang von Goethe: Faust. Fyrri hluti. Rvk 1920. 8vo. lvi + 278 bls. Gakk þú liægt um gleðinnar dyr. Andvaka, bls. 158—170. Nýjár. [Kvæði.] Andvaka, bls. 170—177. Stjórninni sett fyrir. (Ræða Bjarna Jónssonar frá Vogi, er nýja stjórnin sagði til sín i neðri ileild Alþingis.) Andvaka, bls. 178—185. Þýð.: Berfætla. Eftir Berthold Auerbach. Saga úr Myrkviði. And- vaka, bls. 188—221. Sólarljóð úr Kalevala. [Þýðing.] Skírnir, bls. 108. 1921 Stjórnin og sjálfstæðið. Rvk 1921. 8vo. 23 bls. 1923 Bændamenning. (Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins.) Andvaka, bls. 339—355. ísland og fullveldi þess. Andvari 48, bls. 113—138. Nokkur orð um „nokkur orð.“ (Sbr. Ársrit liins isl. fræðafélags, bls. 170—179, ritdóm Jóns Heigasonar um Faust-þýðinguna íslenzku). Skírnir, bls. 191—195. Nöfnin. Framsöguræða Bjarna Jónssonar frá Vogi um frv. til laga um mannanöfn. Skírnir, bls. 96—-106. Rógi lirundið. Andvaka, bls. 314—328. Stjórnmálavikan. Andvaka, bls. 225—257. Þingmolar. Andvaka, bls. 297—314. Æsir. Andvaka, bls. 259—271. 1924 íslenzk nýmenning og sá eignarfallslausi. Lögrétta. 36. tbl. Nýmenning — nafnamenning. Lögrétta, 43. og 44. tbl. Uppruni lista. Andvari 49, bls. 164—184. Dagrenning. I. árgangur. 1—5. tbl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Bjarni Jónsson frá Vogi. Útgefendur. Nokkrir ungir menn. Rvk 1924. fol. 1925 „Við þjóðveginn". Eimreiðin 31, bls. 349. 1927 (eftir lát höfundar) Þýð.: Joh. W. v. Goetlie: Brot úr „Faust“ II. Óðinn 23, bls. 16—19.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.