Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Page 66

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Page 66
64 Grimur Thomsen. Eimreiðin, bls. 1—16. (Endurprentun, ofurlítið aukin, i Ljóðmælum Gríms Thomsens, síðara bindi, Rvlc 1934, bls. v—xx vj.) Laugardagur og mánudagur. Iðunn 8, bls. 32—39. Arnljótur Ólafsson (aldarminning). Morgunblaðið, 25. nóv. Erlend rit um íslenzk fræði. Skírnir, bls. 198—201. 1924 Islenzk lestrarbók. Reykjavík 1924. 8vo. xxxij (formáli og ritgerðin: Samliengið í islenzkum bókmenntum) + 376 bls. — Endurprentun (óbreytt) 1931. — Ritgerðin þýdd á norsku af Adolf Försund: Saman- liengen i islendsk boklieim (Norsk pedagogisk árbok 1926). Þula. Iðunn 8, bls. 241—244. Átrúnaður Egils Skallagrímssonar. Skírnir, bls. 145—165. André Courmont. Eimreiðin, bls. 6—12. María guðsmóðir. Eimreiðin, bls. 129—133. Völu-Steinn. Iðunn 8, bls. 161—178. Háskólinn. Andvari, bls. 65—86. Það eru til undarlegir menn. Stúdentablað, 1. des. Ritd. um Strandbúa og Vestan úr fjörðum eftir Guðmund G. Haga- lín. Skírnir, bls. 228—230. Norge og Island, Tidens Tegn, 27. júní. Bókasafn Þjóðvinfélagsins. Aimanak Hins isl. þjóðvinafélags 1925, bls. 82—84. Héraðsskób Suðurlands. Tíminn, 18. okt. — 1. nóv. Dálítil saga. Timinn, 4. okt. Formáli að Mannfræði eftir R. R. Marett, v—vj. 1925 Sókrates. Varnarræða Sókratesar, Kriton og Fædon (brot) eftir Platon. Reykjavík 1925. 8vo. xix + 80 bls. [Þýðing eftir Steingrím Thorsteinsson lögð til grundvallar, en gjörbreytt. — Ritgerð framan við: Sókrates og Platon, — Skýringar og Eftirmáli.] íslenzk Yoga. Iðunn 9, bls. 113—122. Undir straumhvörf. Skírnir, bls. 131—149. Um ritdóma. Eimreiðin, bls. 56—69. Ritd. um Ljóðmæli Herdísar og Ólínu og Sögur úr sveitinni eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Iðunn 9, bls. 73—78. Bókasafn Þjóðvinafélagsins. Almanak Hins isl. þjóðvinafélags 1926, bls. 94—96. Islandsk litteratur. For folkeoplysning, april, bls. 1—5. Mark íslenzkra ungmennafélaga. Skinfaxi, bls. 49—56. Islandsk glima. Tidens Tegn, kronik, 9. júni. Þýð.: Trúarvilji í: Máttur manna. Þrjár ritgerðir eftir William James. Rvk 1925. [Þýddi kaflana VIII—X, bls. 53—66, en endurskoðaði þýðinguna á I.—VII. kafla, bls. 33—53.] 1926 Heilindi. Iðunn 10, bls. 26—49. Nokkurar atbugasemdir um bókmenntir siðskiptaaldar. Skirnir, bls. 172—194.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.