Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Side 70

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Side 70
68 1938 og síðan Le Nord. Revue internationale des Pays du Nord (ritstjóri af hálfu íslands). 1939 Útg.: Stephan G. Stephansson: Andvökur. Úrval. (Með formála og ritgerð um skáldið). Reykjavík 1939. 8vo. lxxij + 328 bls. Mesta skáld Vesturheims. Lesbók Morgunblaðsins, 9. júlí. Arfur íslendinga. Tímarit Máls og nienningar, bls. 50—56. Arfur íslendinga. Morgunblaðið, 30. sept. Bogi Ólafsson sextugur. Morgunblaðið, 15. okt. Síðasti hirðmaðurinn (Indriði Einarsson). Visir, 12. april. Herdís Andrésdóttir. Morgunblaðið, 3. maí. Indriði Þorkelsson á Fjalli. Lesbók Morgunblaðsins, 15. október. Ritd. um Norslc litteraturhistorie eftir Bull, Paasche og Winsnes. Skírnir, bls. 180—183. Formáli að Síðustu ljóðum eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholli. bls. 5—7. Formáli að sögu Eldeyjar-Hjalta. I. b., bls. 1—5. 1940 Hrafnkatla. Studia Islandica 7. Reykjavík 1940. 8vo. 84 bls. Bókagerð á krepputímum. Tímarit Máls og menningar, bls. 78—81. íslenzkir bókamenn. De libris. (Afmælisrit til Ejnars Munksgaards, hefir ekki komizt til íslands). Þjóðmenning og stjórnmál. Jörð I, 1, bls. 16—23. Fjalla-Eyvindur. Aiþýðublaðið, 2. febr. Einar Benediktsson. Morgunblaðið, 26. jan. Forlagsbóksali dr. pliil. Ejnar Munksgaard fimmtugur. Morgun- blaðið, 28. febr. Vald og vandi. Morgunblaðið, 30. jan. Einar Benediktsson. Skírnir, bls. 1—19. Líf og dauði. Sex útvarpserindi með eftirmála. [í prentun.] Prentlist og menning. í riti gefið út á 500 ára afmæli prentlistarinnar. [í prenlun.] Páll Eggert Ólason prófessor 1921—1929. 1918—37 Skrá um handritasöfn landsbókasafns íslands. I.—III. bindi. Rvk 1918— 38. 4to. 631 + 845 + xj + 580 bls. 1919— 26 Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á íslandi. I—IV. bindi. Rvk 1919—26. 8vo. I. bindi. Jón Arason 6 + 454 bls. II. bindi Ögmundur Pálsson, Gizur Einarsson og samherjar hans, viij + 645 bls. III. bindi.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.