Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Page 71

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1940, Page 71
69 Guðbrandur Þorláksson og öld hans. viij + 774 bls. IV. bindi. Rithöf- undar. ix + 885 bls. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1871 — 19. ágúst — 1921. Stutt yfirlit. Rvk 1921. 4to. 104 bls. + 1 mbl. 1921— 34 Andvari, tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags. Ritstjóri. [Þœr greinir, sem eigi eru þar merktar öðrum, eru eftir hann.] 1922— 35 Almanak Hins islenzka þjóðvinafélags. Ritstjóri. [Þær greinir þar, sem eigi eru merktar öðrum, eru eftir hann.] 1922 Þorvaldur Tiioroddsen. Rvk 1922. tm + 43 bls. ÍSérpr. úr And- vara.) Þýð. og umsemj.: Bókasöfn og þjóðmenning eftir Valfr. Palmgren Munch-Petersen. Rvk 1922. 8vo. 57 bls. (Sérpr. úr Andvara.) 1923 Fæðingarár Jóns byskups Arasonar. Skirnir, bls. 117—125. 1924 Upptök sálma og sálmalaga i lútherskum sið á íslandi. Fylgir Ár- bók Háskóla íslands [1923—] 1924. Rvk 1924. 4to. 290 bls. 1924 og síðan Útg.: Diplomatarium Islandicum — fslenzkt fornbréfasafn. [XI, 5 og frá 2. hefti 12. bindis og síðan; heldur áfram að koma út.] 1926 Jón prófastur Jónsson að Stafafelli. Skírnir, bls. 38—45. 1927 Grunndrag av Islands historie. Oversatt av Fredrik Paasche. Oslo 1927. 8vo. 52 bls. Ferill Passiusálmahandrits síra Hallgríms Péturssonar. Skírnir, bls. 183—194. 1929 Nokkur orð um endurheimt íslenzkra handrita. Rvk 1929. 8vo. 30 bls. (Sérpr. úr Tímanum.) 1929—33 Jón Sigurðsson. I.—V. bindi. Rvk 1929—33. 8vo. I. bindi. Viðbúnaður. 478 bls. II. bindi. Þjóðmálaafskipti til loka þjóðfundar. 496 bls. III. bindi. Andþóf (1851—59). 423 bls. IV. bindi. Sanmingaviðleitni (1859— 69). 486 bls. V. bindi. Síðasti áfangi. 427 bls.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.