Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 5

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 5
Guðfræðisdeild Magnús Jónsson prófessor. 1940 Jórsalaför. 328 bls. 4to. Ásamt Ásmuruii Guðmundssyni. Heimsókn í hebreska háskólann í Jerúsalem. Lesbók Morgunblaðs- ins, bls. 313—315; 319—320. Smávegis um Jón biskup Vídalín. Lesbók Morgunblaðsins, bls. 396—403. 1940 og síðan Ritstjóri Kirkjuritsins [með Ásmundi Guðmundssyni]. 1941 Mennirnir við vöggu kristninnar. Kirkjuritið, bls. 82—94; 126—133. Bók um mikilmenni (Tómas Sæmundsson). Kirkjuritið, bls. 309— 314. Guðbrandur Þorláksson Hólabiskup. Lesbók Morgunblaðsins, bls. 427—433. Einn dagur í Jerúsalem. Ljósberinn, bls. 194—200. Guðmundur biskup góði. Samtíð og saga I, bls. 115—134. 1942 Kirkjurækni. Kirkjuritið, bls. 35—43. Vísindamaður og rithöfundur (dr. Jón Helgason). Kirkjuritið, bls. 93—104. 1943 Alþingishátíðin 1930. Rvk 1943. Trúaráhugi í her Bandaríkjanna. Kirkjuritið, bls. 89—96. Þjóðerni og kirkja. Kirkjuritið, bls. 122—141. Prestafélag íslands 25 ára [ásamt Ásmundi Guðmundssyni]. Kirkju- ritið, bls. 155—244 [skrifaði bls. 155—191]. Konungur Passíusálmanna. Kirkjuritið, bls. 331—344. Hallgrímur Pétursson, the great religious poet. Greinar II, 2. I til- efni af 25 ára afmæli Vísindafélags íslendinga. 1944 Hvað viltu, að Jesús geri fyrir þig? Kirkjuritið, bls. 52—56. Lýðveldi á íslandi. Kirkjuritið, bls. 187—191.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.